Ađalfundur fulltrúaráđs - Ásgeir Örn kjörinn formađur

Ásgeir Örn Blöndal var kjörinn formađur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri á ađalfundi í Kaupangi í gćrkvöldi, í stađ Hörpu Halldórsdóttur sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Á fundinum var samţykkt tillaga stjórnar um lagabreytingu ţess efnis ađ fjölga um einn bćđi í ađal- og varastjórn.

Auk hans voru Baldvin Jónsson, Jón Orri Guđjónsson og Rúnar Sigurpálsson kjörnir í ađalstjórn fulltrúaráđs á ađalfundinum. Auk ţeirra sitja í stjórn formenn sjálfstćđisfélaganna á Akureyri;

Anna Rósa Magnúsdóttir, formađur Sjálfstćđisfélags Akureyrar
Hjörvar Blćr Guđmundsson, formađur Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna
Kristinn Frímann Árnason, formađur Sjálfstćđisfélags Hríseyjar
Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Málfundafélagsins Sleipnis
Svava Ţ. Hjaltalín, formađur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna

Í varastjórn fulltrúaráđs voru kjörin: Ţórunn Sif Harđardóttir, Aron Elí Gíslason, Marsilía Dröfn Sigurđardóttir og Heiđrún Ósk Ólafsdóttir.


Í upphafi fundar voru kjörnir fulltrúar Sjálfstćđisflokksins á Akureyri á landsfund 16. - 18. mars nk. og í lok fundarins var samţykkt tillaga kjörnefndar ađ skipan frambođslista flokksins í sveitarstjórnarkosningunum í vor.

Í fundarlok fór Gunnar Gíslason, bćjarfulltrúi og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, yfir stöđuna í upphafi kosningabaráttunnar. Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, tók til máls ađ auki ásamt Kristni Frímanni Árnasyni, formanni kjördćmisráđs og kynnti ađalfund kjördćmisráđsins, sem fram fer í Mývatnssveit 3. mars nk. 


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook