Fréttir

Bćjarmála-fjarfundur 20. apríl

Bćjarmála-fjarfundur 20. apríl

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í fjarfundi á Zoom mánudaginn 20. apríl kl. 17:00. Rćtt t.d. um ársreikning Akureyrarbćjar, stefnurćđu formanns bćjarráđs, lántöku hjá Lánasjóđi sveitarfélaga, breytingu á skipuriti Samfélagssviđs, breytingu á samţykktum frístundaráđs og svćđisskipulag Eyjafjarđar (Blöndulínu 3 og Hólasandslínu 3).

Innheimta félagsgjalda

Innheimta félagsgjalda

Sjálfstćđisfélag Akureyrar hefur sent út greiđslubeiđni í heimabanka til félagsmanna ađ upphćđ 3.500 kr. Um er ađ rćđa valkvćđa greiđslu. Mikilvćgt er ađ innheimta félagsgjöld svo hćgt verđi ađ halda úti virku og blómlegu félagsstarfi.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook