Fréttir

Viđ áramót

Viđ áramót

Viđ áramót fer Gunnar Gíslason, bćjarfulltrúi og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, yfir liđiđ ár, stöđuna í bćjarmálunum og horfir fram á veginn.

Njáll Trausti Friđbertsson fimmtugur

Njáll Trausti Friđbertsson fimmtugur

Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur og fyrrum bćjarfulltrúi á Akureyri, er fimmtugur í dag.

Bókanir bćjarfulltrúa Sjálfstćđisflokksins viđ afgreiđslu fjárhagsáćtlunar

Bókanir bćjarfulltrúa Sjálfstćđisflokksins viđ afgreiđslu fjárhagsáćtlunar

Fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar var samţykkt í bćjarstjórn Akureyrar á ţriđjudag međ 6 atkvćđum meirihlutaflokkanna. Bćjarfulltrúar minnihlutans sátu hjá í atkvćđagreiđslunni. Bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins lögđu fram bókanir viđ afgreiđslu fjárhagsáćtlunar og fleiri ţćtti henni tengdri.

Jólakveđja frá Sjálfstćđisflokknum á Akureyri

Jólakveđja frá Sjálfstćđisflokknum á Akureyri


Bćjarmálafundur 16. desember

Bćjarmálafundur 16. desember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 16. desember kl. 17:30. Rćtt td um stöđu mála í velferđarráđi, fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar 2020-2023 - seinni umrćđa fer nú fram í bćjarstjórn, málefni Akureyrarflugvallar, skíđalyftu í Hlíđarfjalli og skipulagsmál. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Bćjarmálafundur 2. desember

Bćjarmálafundur 2. desember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 2. desember kl. 17:30. Rćtt td um stöđu mála í velferđarráđi, fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar 2020-2023, viđauka viđ fjárhagsáćtlun 2019, tillögur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri um reglur um leikskólaţjónustu, framkvćmdaáćtlun í Norđurorku og hafnasamlagi, hálkuvarnir á Akureyri, skipulagsmál og tillögur ađ forgangsröđun skóla- og íţróttamannvirkja. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Jólagleđi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 29. nóvember

Jólagleđi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 29. nóvember

Jólagleđi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldin í Kaupangi föstudaginn 29. nóvember kl. 20:00. Pálínubođ... allir koma međ einhverjar veitingar međ sér og leggja til á sameiginlegt hlađborđ. Jóla-PubQuiz međ stjórnmálaívafi hefst upp úr kl. 21:00. Hittumst öll og eigum saman góđa stund í ađdraganda jólanna. Allir velkomnir!

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook