Fréttir

Ásthildur Sturludóttir verður bæjarstjóri á Akureyri

Ásthildur Sturludóttir verður bæjarstjóri á Akureyri

Ásthildur Sturludóttir, fyrrum bæjarstjóri í Vesturbyggð, verður næsti bæjarstjóri á Akureyri. Hún tekur til starfa í september.

Birna Sigurbjörnsdóttir látin

Birna Sigurbjörnsdóttir látin

Birna Sigurbjörnsdóttir, fyrrum bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, er látin, 75 ára að aldri.

Bæjarmálafundur 25. júní

Bæjarmálafundur 25. júní

Bæjarmálafundur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri verður haldinn í Kaupangi mánudaginn 25. júní kl. 20:00 (ath. breyttan fundartíma). Rætt um málefnasamning meirihlutans, skipulagsmál og önnur mál. Sjálfstæðismenn á Akureyri eru hvattir til að mæta og ræða bæjarmálin.

Nýtt kjörtímabil í bæjarstjórn Akureyrar

Nýtt kjörtímabil í bæjarstjórn Akureyrar

Nýtt kjörtímabil hófst í bæjarstjórn Akureyrar í byrjun vikunnar. Hér eru upplýsingar um aðal- og varabæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og nefndarmenn flokksins á nýju kjörtímabili.

Kærar þakkir fyrir stuðninginn

Kærar þakkir fyrir stuðninginn

Við þökkum kærlega fyrir stuðninginn í kosningunum um síðustu helgi. Kosningabaráttan einkenndist af gleði, samstöðu og góðum anda. Sjálfstæðisflokkurinn fékk flest atkvæði - við munum leggja okkur fram um að standa undir því trausti sem okkur er sýnt.

Sjálfstæðisflokkinn til forystu

Sjálfstæðisflokkinn til forystu

Í dag göngum við að kjörborðinu til að kjósa sveitarstjórnir til næstu fjögurra ára. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bendir á að flokkurinn bjóði fram í 34 sveitarfélögum um allt land, ýmist einn og sér eða í samstarfi við óháða. Enginn annar stjórnmálaflokkur á Íslandi býður fram jafnmarga framboðslista, í litlum byggðarlögum sem stórum.

Pólitískar ákvarðanir um framkvæmdir

Pólitískar ákvarðanir um framkvæmdir

Mikil umræða hefur verið um kostnað við framkvæmdir á vegum bæjarins. Í of mörgum tilvikum hafa pólitískar ákvarðanir stjórnað því hve miklir fjármunir eru áætlaðir til ákveðinna framkvæmda. Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, bendir á að mikilvægt sé að vanda til allra áætlana - við viljum gera betur.

Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook