Fréttir

Bćjarmálafundur 19. júní

Bćjarmálafundur 19. júní

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 19. júní kl. 17:30. Rćtt um bćjarmálin, t.d. skipulagsmál, málefni frćđsluráđs, hafnarstjórnar, heilbrigđisnefndar NE og velferđarmál. Hvetjum alla sjálfstćđismenn til ađ mćta og rćđa bćjarmálin. Ţetta er síđasti bćjarmálafundur fyrir sumarfrí. Nćsti fundur verđur mánudaginn 4. september nk.

Landsfundur Sjálfstćđisflokksins 3. - 5. nóvember 2017

Landsfundur Sjálfstćđisflokksins 3. - 5. nóvember 2017

Miđstjórn hefur ákveđiđ ađ landsfundur Sjálfstćđisflokksins verđi haldinn í Laugardalshöll helgina 3. - 5. nóvember 2017. 

Bćjarmálafundur 5. júní

Bćjarmálafundur 5. júní

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 5. júní kl. 17:30. Rćtt um bćjarmálin, málefni Norđurorku, heilbrigđisnefndar NE og skipulagsmál. Hvetjum alla sjálfstćđismenn til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook