Fréttir

Bćjarmálafundur 1. júní

Bćjarmálafundur 1. júní

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 1. júní kl. 17:30. Bćjarfulltrúar flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Hanna Birna fundar međ trúnađarmönnum á svćđinu

Hanna Birna fundar međ trúnađarmönnum á svćđinu

Hanna Birna Kristjánsdóttir, varaformađur Sjálfstćđisflokksins, var á ferđ á Akureyri í gćr og fundađi međ trúnađarmönnum Sjálfstćđisflokksins á svćđinu.

Bćjarmálafundur 18. maí

Bćjarmálafundur 18. maí

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 18. maí kl. 17:30. Bćjarfulltrúar flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Umsögn vegna frumvarps um skipulags- og mannvirkjamála á Reykjavíkurflugvelli

Umsögn vegna frumvarps um skipulags- og mannvirkjamála á Reykjavíkurflugvelli

Njáll Trausti Friđbertsson, bćjarfulltrúi, hefur sent umsögn vegna frumvarps um skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli.

Umrćđufundur međ Ólöfu Nordal 19. maí

Umrćđufundur međ Ólöfu Nordal 19. maí

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi ţriđjudaginn 19. maí kl. 20:00. Ólöf Nordal, innanríkisráđherra, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Fundarstjóri: Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Sleipnis. Heitt á könnunni - allir velkomnir.

Hamingjustund sjálfstćđiskvenna 7. maí

Hamingjustund sjálfstćđiskvenna 7. maí

Sjálfstćđiskonur á Akureyri ćtla ađ hittast á hamingjustund á Icelandair Hotel fimmtudaginn 7. maí nk. kl. 16:00. Tilgangurinn er ađ styrkja kvennastarfiđ, spjalla um landsins gang og nauđsynjar og ekki síst vera glađar saman. Allar sjálfstćđiskonur á Akureyri velkomnar.

Bćjarmálafundur 4. maí

Bćjarmálafundur 4. maí

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 4. maí kl. 17:30. Bćjarfulltrúar flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook