Fréttir

Bćjarmálafundur 6. apríl

Bćjarmálafundur 6. apríl

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi annan í páskum, mánudaginn 6. apríl kl. 17:30. Bćjarfulltrúar flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Rćtt um ársreikning Akureyrarbćjar. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Kjördćmisţing á Eskifirđi

Kjördćmisţing á Eskifirđi

Ađalfundur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi var haldinn á Eskifirđi í gćr. Kristinn Frímann Árnason var endurkjörinn formađur kjördćmisráđs, en hann hefur gegnt formennsku síđan í september 2014.

Stjórnmálaályktun kjördćmisţings Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi

Stjórnmálaályktun kjördćmisţings Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi

Á ađalfundi kjördćmisráđs á Eskifirđi laugardaginn 21. mars var samţykkt eftirfarandi stjórnmálaályktun.

Ljósmynd: Hörđur Geirsson

Var Hafnarstrćti 106 falt?

Bćjarfulltrúar minnihlutans; Eva Hrund Einarsdóttir, Gunnar Gíslason, Margrét Kristín Helgadóttir, Njáll Trausti Friđbertsson og Sóley Björk Stefánsdóttir rita í dag grein í Vikudegi um málefni Hafnarstrćtis 106 og spyrja hvort Braunshús hafi veriđ falt, í ljósi ummćla Odds Helga Halldórssonar, fyrrum bćjarfulltrúa, í fjölmiđlum nýlega.

Ljósmynd: Hörđur Geirsson

Hvađ er máliđ?

Bćjarfulltrúar minnihluta Sjálfstćđisflokks, VG og Bjartrar framtíđar rita í dag grein í Akureyri vikublađi um málefni Hafnarstrćtis 106 og umrćđuna á aukafundi bćjarstjórnar 12. mars sl.

Kjördćmisţing á Eskifirđi 21. mars - nánari upplýsingar

Kjördćmisţing á Eskifirđi 21. mars - nánari upplýsingar

Ađalfundur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi verđur haldinn í kirkju- og menningarmiđstöđinni á Eskifirđi laugardaginn 21. mars nk. Hér er birt dagskrá kjördćmisţingsins og nánari upplýsingar.

Bćjarmálafundur 16. mars

Bćjarmálafundur 16. mars

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 16. mars kl. 17:30. Bćjarfulltrúar flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook