Fréttir

11 gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

11 gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Frambođsfrestur í prófkjör Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor, rann út í gćr, 6. janúar. Alls bárust 11 tilkynningar um frambođ. Prófkjöriđ fer fram laugardaginn 8. febrúar nk. Ţátttaka er heimil öllum flokksbundnum sjálfstćđismönnum í sveitarfélaginu og ţeim sem ganga í Sjálfstćđisflokkinn fyrir lok kjörfundar. Utankjörfundarkosning í prófkjörinu fer fram 27. janúar til 7. febrúar.

Auglýst eftir frambođum - frambođsfrestur rennur út 6. janúar

Auglýst eftir frambođum - frambođsfrestur rennur út 6. janúar

Kjörnefnd Sjálfstćđisflokksins á Akureyri auglýsir eftir frambođum í prófkjör flokksins sem haldiđ verđur laugardaginn 8. febrúar 2014. Frambođsfrestur er til og međ mánudags 6. janúar 2014, kl. 19:00. Tekiđ verđur viđ frambođum á skrifstofu flokksins í Kaupangi v/Mýrarveg á milli kl. 14:00 og 19:00 ţann dag.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook