Fréttir

Opiđ bréf til samgönguráđherra

Opiđ bréf til samgönguráđherra

Njáll Trausti Friđbertsson og Vilhjálmur Árnason, alţingismenn Sjálfstćđisflokksins, skrifuđu opiđ bréf til samgönguráđherra og fóru ţar yfir málefni Reykjavíkurflugvallar, forgangsröđun mála og fjármögnun ţeirra, og minna á mikilvćgi Reykjavíkurflugvallar sem öryggisinnviđar, ţađ hlutverk hafi frekar aukist á tímum jarđelda og annarra náttúruhamfara, óstöđugleika í heimsmálunum og aukinnar flugumferđar til og frá landinu, auk mikilvćgis sjúkraflugsins.

Bćjarmálafundur 3. febrúar

Bćjarmálafundur 3. febrúar

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 mánudaginn 3. febrúar kl. 17:30 í Geislagötu 5, 2. hćđ. Rćtt um stöđuna í bćjarmálunum; helstu mál á dagskrá bćjarstjórnarfundar og málefni Hafnasamlags Norđurlands. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Janúarblús vinstristjórnarinnar

Janúarblús vinstristjórnarinnar

Jens Garđar Helgason, alţingismađur, fjallar um stöđuna í pólitíkinni í janúarblús vinstristjórnar nú ţegar styttist í ţingsetningu og upphaf beittrar pólitískrar umrćđu ţegar stjórnarandstađan mćtir til leiks í ţingiđ.

Jón Ţór Kristjánsson kjörinn formađur Sjálfstćđisfélags Akureyrar

Jón Ţór Kristjánsson kjörinn formađur Sjálfstćđisfélags Akureyrar

Jón Ţór Kristjánsson var kjörinn formađur Sjálfstćđisfélags Akureyrar á ađalfundi félagsins í gćrkvöldi. Jón Ţór er varaţingmađur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, skipađi fjórđa sćti á frambođslista flokksins í síđustu alţingiskosningum.

Stefán Friđrik endurkjörinn formađur Sleipnis

Stefán Friđrik endurkjörinn formađur Sleipnis

Stefán Friđrik Stefánsson var endurkjörinn formađur Málfundafélagsins Sleipnis á ađalfundi félagsins í gćrkvöldi. Stefán Friđrik hefur gegnt formennsku í Sleipni frá árinu 2011 og setiđ í stjórn félagsins frá árinu 2006.

Félagsfundur Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, 3. febrúar

Félagsfundur Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, 3. febrúar

Félagsfundur Varđar verđur haldinn mánudaginn 3. febrúar kl. 19:00 í Geislagötu 5, gengiđ inn ađ aftan. Á fundinum verđa kosnir fulltrúar félagsins á landsfund.

Val á landsfundarfulltrúum á Akureyri

Val á landsfundarfulltrúum á Akureyri

Fulltrúaráđiđ og sjálfstćđisfélögin á Akureyri hafa ákveđiđ ađ bođa til félagsfundar í febrúar eftir alla ađalfundi til ađ velja fulltrúa sína á landsfund Sjálfstćđisflokksins sem fer fram ţann 28. feb. -2. mars. Ţá verđur komiđ í ljós hverjir eru sjálfskipađir og hverjir hafa óskađ eftir sćti í gegnum rafrćna gátt Valhallar. Fundurinn verđur auglýstur síđar.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook