Fréttir

Vöfflukaffi á sumardaginn fyrsta

Vöfflukaffi á sumardaginn fyrsta

Sjálfstćđismenn á Akureyri munu fagna sumarkomu međ ţví ađ koma saman í vöfflukaffi í Geislagötu 5 á sumardaginn fyrsta, 25. apríl, kl. 14:00 til 16:00. Hvetjum alla sjálfstćđismenn til ađ mćta í vöfflukaffi og fagna sumarkomu međ okkur.

Umrćđufundur međ Guđrúnu Hafsteinsdóttur 23. apríl

Umrćđufundur međ Guđrúnu Hafsteinsdóttur 23. apríl

Málfundafélagiđ Sleipnir heldur umrćđufund í Geislagötu 5 ţriđjudaginn 23. apríl kl. 20:00. Guđrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráđherra, flytur framsögu um stöđuna í málaflokki sínum og stöđuna í pólitíkinni og svarar ađ ţví loknu fyrirspurnum. Heitt á könnunni - allir velkomnir.

Umrćđufundur međ Ásmundi Friđrikssyni 20. apríl

Umrćđufundur međ Ásmundi Friđrikssyni 20. apríl

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) laugardaginn 20. apríl kl. 10:30. Ásmundur Friđriksson, alţingismađur, flytur framsögu um stjórnmálaviđhorfiđ og svarar fyrirspurnum. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Ţegar á móti blćs

Ţegar á móti blćs

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, alţingismađur, skrifar um ríkisfjármálin eftir uppstokkun í ríkisstjórn. "Á ţessum tímamótum ţurfum viđ ađ skerpa betur á hlutverki ríkisins og tryggja ađ fjármunir almennings nýtist međ sem hagkvćmustum hćtti og fari raunverulega í ţau verkefni sem snúa ađ nauđsynlegri ţjónustu viđ fólkiđ í landinu."

Mikiđ fjölmenni á fundi međ Bjarna

Mikiđ fjölmenni á fundi međ Bjarna

Mikiđ fjölmenni, um 800 sjálfstćđismenn, var á fundi sem Bjarni Benediktsson formađur Sjálfstćđisflokksins og forsćtisráđherra bođađi til á Hilton Nordica-hótelinu í Reykjavík. Ráđherrar flokksins ávörpuđu fundinn auk ritara flokksins og formanni ţingflokksins

Bćjarmálafundur 15. apríl

Bćjarmálafundur 15. apríl

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 mánudaginn 15. apríl kl. 17:30. Fariđ yfir helstu mál í bćjarstjórn. Ţórhallur Harđarson, nefndarmađur í umhverfis- og mannvirkjaráđi, fer yfir helstu verkefni UMSA á árinu 2024. Heimir Örn Árnason fer yfir ársreikning fyrir áriđ 2023 og helstu verkefni á nćstu tveimur árum. Allir velkomnir.

Fundur međ Ţórdísi Kolbrúnu, Njáli Trausta og Berglindi Ósk 11. apríl

Fundur međ Ţórdísi Kolbrúnu, Njáli Trausta og Berglindi Ósk 11. apríl

Sjálfstćđisfélag Akureyrar heldur fund í Geislagötu 5 fimmtudaginn 11. apríl kl. 20:00. Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, utanríkisráđherra og varaformađur Sjálfstćđisflokksins, Njáll Trausti Friđbertsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, og Berglind Ósk Guđmundsdóttir, alţingismađur, flytja framsögu og svara fyrirspurnum. Heitt á könnunni - allir velkomnir

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook