Flýtilyklar
Fréttir
Opiđ bréf til samgönguráđherra
03.02.2025 |
Njáll Trausti Friđbertsson og Vilhjálmur Árnason, alţingismenn Sjálfstćđisflokksins, skrifuđu opiđ bréf til samgönguráđherra og fóru ţar yfir málefni Reykjavíkurflugvallar, forgangsröđun mála og fjármögnun ţeirra, og minna á mikilvćgi Reykjavíkurflugvallar sem öryggisinnviđar, ţađ hlutverk hafi frekar aukist á tímum jarđelda og annarra náttúruhamfara, óstöđugleika í heimsmálunum og aukinnar flugumferđar til og frá landinu, auk mikilvćgis sjúkraflugsins.
Bćjarmálafundur 3. febrúar
01.02.2025 |
Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 mánudaginn 3. febrúar kl. 17:30 í Geislagötu 5, 2. hćđ. Rćtt um stöđuna í bćjarmálunum; helstu mál á dagskrá bćjarstjórnarfundar og málefni Hafnasamlags Norđurlands. Allir velkomnir - heitt á könnunni.
Janúarblús vinstristjórnarinnar
31.01.2025 |
Jens Garđar Helgason, alţingismađur, fjallar um stöđuna í pólitíkinni í janúarblús vinstristjórnar nú ţegar styttist í ţingsetningu og upphaf beittrar pólitískrar umrćđu ţegar stjórnarandstađan mćtir til leiks í ţingiđ.
Jón Ţór Kristjánsson kjörinn formađur Sjálfstćđisfélags Akureyrar
30.01.2025 |
Jón Ţór Kristjánsson var kjörinn formađur Sjálfstćđisfélags Akureyrar á ađalfundi félagsins í gćrkvöldi. Jón Ţór er varaţingmađur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, skipađi fjórđa sćti á frambođslista flokksins í síđustu alţingiskosningum.
Stefán Friđrik endurkjörinn formađur Sleipnis
30.01.2025 |
Stefán Friđrik Stefánsson var endurkjörinn formađur Málfundafélagsins Sleipnis á ađalfundi félagsins í gćrkvöldi. Stefán Friđrik hefur gegnt formennsku í Sleipni frá árinu 2011 og setiđ í stjórn félagsins frá árinu 2006.
Félagsfundur Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, 3. febrúar
28.01.2025 |
Félagsfundur Varđar verđur haldinn mánudaginn 3. febrúar kl. 19:00 í Geislagötu 5, gengiđ inn ađ aftan. Á fundinum verđa kosnir fulltrúar félagsins á landsfund.
Val á landsfundarfulltrúum á Akureyri
28.01.2025 |
Fulltrúaráđiđ og sjálfstćđisfélögin á Akureyri hafa ákveđiđ ađ bođa til félagsfundar í febrúar eftir alla ađalfundi til ađ velja fulltrúa sína á landsfund Sjálfstćđisflokksins sem fer fram ţann 28. feb. -2. mars. Ţá verđur komiđ í ljós hverjir eru sjálfskipađir og hverjir hafa óskađ eftir sćti í gegnum rafrćna gátt Valhallar. Fundurinn verđur auglýstur síđar.