Fundur međ Ţórdísi Kolbrúnu, Njáli Trausta og Berglindi Ósk 11. apríl

Sjálfstćđisfélag Akureyrar heldur fund í Geislagötu 5 (2. hćđ - gengiđ inn ađ norđan) fimmtudaginn 11. apríl kl. 20:00.

Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, utanríkisráđherra og varaformađur Sjálfstćđisflokksins, Njáll Trausti Friđbertsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, og Berglind Ósk Guđmundsdóttir, alţingismađur, flytja framsögu og svara fyrirspurnum.

Fariđ yfir stöđuna í pólitíkinni eftir hrókeringar í ríkisstjórn og rćtt um verkefnin framundan.

Fundarstjóri: Íris Ósk Gísladóttir, formađur Sjálfstćđisfélags Akureyrar

 

Heitt á könnunni - allir velkomnir


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook