Lög KUSNA

LÖG Kjördćmissamtaka ungra Sjálfstćđismanna í Norđausturkjördćmi

 

1. gr.
Félög ungra Sjálfstćđismanna í Norđausturkjördćmi mynda međ sér samtök er nefnast Kjördćmissamtök ungra sjálfstćđismanna í Norđausturkjördćmi, hér eftir nefnd KUSNA. 

2. gr.
Hlutverk KUSNA er ađ stuđla ađ auknum samskipum og samráđi félaga ungra sjálfstćđismanna í kjördćminu og vinna ađ eflingu innra starfs. Samtökin starfa í samrćmi viđ ákvćđi í lögum SUS um kjördćmissamtök.

3. gr.
Allir ungir sjálfstćđismenn í Norđausturkjördćmi eiga ađild ađ samtökunum og setu- og tillögurétt á fundum Kjördćmissamtakanna.

4. gr.
Ađalfundur samtakanna skal haldinn samhliđa ađalfundi Kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, nema komi upp sérstakar ađstćđur og mun ţá stjórn KUSNA bođa til ađalfundar međ tryggilegum hćtti međ minnst 3ja vikna fyrirvara og ákveđa fundarstađ. Setu- og tillögurétt á ađalfundi KUSNA eiga allir ungir Sjálfstćđismanna í Norđausturkjördćmi. Ţeir ungu sjálfstćđismenn sem hafa atkvćđisrétt á kjördćmisţingi Sjálfstćđisflokkins í Norđausturkjördćmi hafa einir atkvćđisrétt á ađalfundi KUSNA.

5. gr.

Stjórn KUSNA er skipuđ formönnum félaga ungra sjálfstćđismanna í Norđausturkjördćmi og ađalstjórnarmönnum í SUS. Varastjórn er skipuđ varaformönnum í félögum ungra sjálfstćđismanna og varastjórnarmönnum í SUS.  Stjórnir félaganna geta tilnefnt einstaklinga til ţess ađ vera ađal eđa varamenn í KUSNA í stađ formanns eđa varaformanns.

Ungliđafélög međ fleiri en 200 félagsmenn fá heimild til ađ skipa í eitt stjórnarsćti ađ auki. Ef formađur félags er jafnframt í stjórn SUS ţarf félag hans ađ tilnefna nýjan stjórnarmann af hálfu félagsins í stjórn KUSNA.

6. gr.
Dagskrá ađalfundar KUSNA skal vera eftirfarandi:

 

Skýrsla fráfarandi stjórnar
Lagabreytingar
Kjör formanns
Stjórnarkjör
Önnur mál

7. gr.
Stjórnarfundi skal halda svo oft sem ţurfa ţykir. Formađur bođar til ţeirra og stýrir ţeim nema annađ sé ákveđiđ. Stjórnarfundi skal bođa međ tryggilegum hćtti. KUSNA er ekki ályktunarbćrt. Stjórn KUSNA hefur heimild til ađ skipa starfsnefndir.

8. gr.
Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi og ţarf 2/3 hluta atkvćđa allra atkvćđisbćrra fundarmanna til ađ breytingin nái fram ađ ganga. Tillögur ađ lagabreytingum skulu berast stjórn KUSNA eigi síđar en viku fyrir ađalfund og skal ţeim dreift til fundarmanna í upphafi fundar.

9. gr.
Nú óska a.m.k. 50 ungir sjálfstćđismenn í Norđausturkjördćmi skriflega eftir ţví viđ stjórn KUSNA ađ félagsfundur verđi haldinn um tiltekiđ mál og skal stjórnin ţá verđa viđ ţessari ósk eigi síđar en 14 dögum eftir ađ henni barst erindiđ.

10. gr.
Lög ţessi öđlast ţegar gildi.

 
-          Ţannig samţykkt á ađalfundi KUSNA á Akureyri 30. september 2006 međ breytingu á ađalfundi á Akureyri 27. september 2014

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook