Lög Sjálfstćđisfélags Akureyrar

I. kafli.

Nafn og tilgangur

1. gr.Félagiđ heitir Sjálfstćđisfélag Akureyrar og er almennt félag sjálfstćđisfólks sem býr á Akureyri.

2. gr.Markmiđ félagsins er ađ styđja og styrkja Sjálfstćđisflokkinn og ţau grunngildi sem Sjálfstćđisflokkurinn stendur fyrir, í Akureyrarbć sem og annars stađar og vinna ţeim brautargengi.

 

II. kafli.

Međlimir

3.gr. Félagar geta veriđ allir íbúar á Akureyri sem náđ hafa 15 ára aldri og eru ekki flokksbundnir í öđrum stjórnmálaflokkum á Íslandi.

4.gr. Hver sá sem óskar inngöngu í félagiđ skal skrá rafrćnt á vef Sjálfstćđisflokksins eđa senda inn skriflega umsókn á ţar til gerđu eyđublađi sem finna má á vef flokksins.

5.gr. Einungis fullgildir međlimir Sjálfstćđisfélags Akureyrar sem greitt hafa félagsgjöld fara međ atkvćđarétt á ađalfundi félagsins og geta valist til trúnađarstarfa fyrir félagiđ í stjórnir, ráđ, nefndir, í fulltrúaráđ flokksins, eiga rétt á setu á landsfundi og ađ gegna öđrum trúnađarstörfum fyrir flokkinn á vegum Sjálfstćđisfélags Akureyrar. Leita skal til stjórnar Sjálfstćđisfélags Akureyrar til stađfestingar á greiđslu félagsgjalds.

6.gr. Stjórnin getur vikiđ úr félaginu hverjum ţeim, sem ađ áliti hennar brýtur lög félagsins eđa vinnur gegn stefnu ţess, en skjóta má ákvörđun stjórnarinnar til félagsfundar. Til samţykktar slíkri brottvikningu ţarf a.m.k. 2/3 greiddra atkvćđa.

 

III. kafli.

Stjórn félagsins og starfsemi.

7.gr. Málefni félagsins annast stjórn, félagsfundir og nefndir ţćr sem stjórnin kýs sér til ađstođar.

8.gr. Stjórn félagsins skipa fimm félagar. Formađur, varaformađur, ritari og tveir međstjórnendur. Stjórnin skal kosin ţannig: Fyrst skal kjósa formann, síđan skulu hinir fjórir stjórnarmenn kosnir samtímis. Ţví nćst skulu kosnir fimm varastjórnendur á sama hátt. Kjörtímabil stjórnar er á milli ađalfunda.

9.gr. Ađalfund félagsins skal halda eigi síđar en fyrir lok febrúar ár hvert. Til hans skal bođađ međ minnst sjö daga fyrirvara.

Verkefni ađalfundar eru:

1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningsskil.
3. Ákvörđun árgjalds.
4. Lagabreytingar.
5. Kosning formanns og stjórnar skv. 8. gr.
6. Kosning fulltrúa í fulltrúaráđ Sjálfstćđisfélaganna á Akureyri.
7. Kosning fulltrúa í kjördćmisráđ Norđausturkjördćmis
8. Önnur mál

10.gr. Ađrir fundir skulu haldnir svo oft sem ţurfa ţykir og skal stjórn félagsins kappkosta ađ rćkja ađ öđru leyti hvers konar starfsemi, sem eflir félagiđ og styrkir málstađ ţess.

Fund skal halda ef minnst 20 félagsmenn krefjast ţess skriflega til stjórnarinnar. Fundi félagsins skal bođa eins vel og kostur er á.

 

IV. kafli.

Árgjald og reikningstímabil

12.gr. Reikningstímabil félagsins er frá 1. janúar til 31. desember ár hvert.

13. gr. Stjórn félagsins er heimilt ađ fela fulltrúaráđi Sjálfstćđisfélaganna á Akureyri ađ annast innheimtu félagsgjalda og umsjón međ reikningum félagsins.

 

V. kafli.

Lagabreytingar, gildistaka o.fl.

14.gr. Lög ţessi eru samin međ hliđsjón af skipulagsreglum Sjálfstćđisflokksins og gilda ákvćđi ţeirra um Sjálfstćđisfélag Akureyrar eftir ţví sem viđ á.

15.gr. Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi og ţarf a.m.k. 2/3 atkvćđa fundarmanna til ađ breytingin nái fram ađ ganga, enda hafi lagabreytinga veriđ getiđ í fundarbođi.

16. gr. Lög ţessi öđlast ţegar gildi.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri | Geislagötu 5 | Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson | XD-AK | XD-Norđaustur