Fréttir

Bćjarmálafundur 3. júní

Bćjarmálafundur 3. júní

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) mánudaginn 3. júní kl. 17:30. Fariđ verđur yfir helstu mál sem verđa á dagskrá bćjarstjórnarfundar og ţađ sem framundan er í bćjarmálunum. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Sjálfstćđisflokkurinn 95 ára

Sjálfstćđisflokkurinn 95 ára

Í dag fagnar Sjálfstćđisflokkurinn 95 ára afmćli. Allar götur frá stofnun hefur Sjálfstćđisflokkurinn veriđ burđarás í íslenskum stjórnmálum. Eftir rúmar ţrjár vikur fagnar Lýđveldiđ Ísland jafnframt 80 ára stórafmćli sínu. Ekki er hćgt ađ líta til annars áfangans án ţess ađ líta til hins, enda var flokkurinn stofnađur utan um ţá meginstefnu ađ Ísland öđlađist fullt sjálfstćđi.

Umrćđufundur međ Berglindi Hörpu 25. maí

Umrćđufundur međ Berglindi Hörpu 25. maí

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Geislagötu 5, 2. hćđ, laugardaginn 25. maí kl. 10:30. Berglind Harpa Svavarsdóttir, varaţingmađur og oddviti Sjálfstćđisflokksins í Múlaţingi, flytur framsögu um sveitarstjórnarmálin og ţau mál sem hún beitti sér fyrir međan hún sat á Alţingi í vetur. Ţennan dag verđur Sjálfstćđisflokkurinn 95 ára og viđ fáum okkur eitthvađ gott međ kaffinu í tilefni dagsins.

Umrćđufundur međ Njáli Trausta 11. maí

Umrćđufundur međ Njáli Trausta 11. maí

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Geislagötu 5, 2. hćđ, laugardaginn 11. maí kl. 10:30. Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur og oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Bćjarmálafundur 6. maí

Bćjarmálafundur 6. maí

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) mánudaginn 6. maí kl. 17:30. Fariđ verđur yfir helstu mál sem verđa á dagskrá bćjarstjórnarfundar. Heimir Örn Árnason, formađur bćjarráđs, fer yfir stöđu bćjarmálanna nú ţegar kjörtímabiliđ er hálfnađ; hvađ hafi gengiđ vel og hvađ megi bćta. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Sigurđur Hermannsson látinn

Sigurđur Hermannsson látinn

Sigurđur Hermannsson, tćknifrćđingur og fyrrverandi umdćmisstjóri Isavia á Norđurlandi eystra, er látinn, 78 ára ađ aldri. Sigurđur var virkur í starfi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri um árabil og lagđi flokknum ómetanlegt liđ ţegar á reyndi.

Stađan góđ ţrátt fyrir ýmis áföll í ţjóđfélaginu

Stađan góđ ţrátt fyrir ýmis áföll í ţjóđfélaginu

Í umfjöllun í Morgunblađinu í dag fer Njáll Trausti Friđbertsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, yfir stöđu ís­lensks efna­hags­lífs og op­in­berra fjár­mála. Hann segir ađ stađan sé í raun furđugóđ miđađ viđ ţau fjölmörgu áföll sem hafa duniđ á und­an­far­in fimm ár.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook