Fréttir

Umrćđufundur međ Berglindi Hörpu 25. maí

Umrćđufundur međ Berglindi Hörpu 25. maí

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Geislagötu 5, 2. hćđ, laugardaginn 25. maí kl. 10:30. Berglind Harpa Svavarsdóttir, varaţingmađur og oddviti Sjálfstćđisflokksins í Múlaţingi, flytur framsögu um sveitarstjórnarmálin og ţau mál sem hún beitti sér fyrir međan hún sat á Alţingi í vetur. Ţennan dag verđur Sjálfstćđisflokkurinn 95 ára og viđ fáum okkur eitthvađ gott međ kaffinu í tilefni dagsins.

Umrćđufundur međ Njáli Trausta 11. maí

Umrćđufundur međ Njáli Trausta 11. maí

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Geislagötu 5, 2. hćđ, laugardaginn 11. maí kl. 10:30. Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur og oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Bćjarmálafundur 6. maí

Bćjarmálafundur 6. maí

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) mánudaginn 6. maí kl. 17:30. Fariđ verđur yfir helstu mál sem verđa á dagskrá bćjarstjórnarfundar. Heimir Örn Árnason, formađur bćjarráđs, fer yfir stöđu bćjarmálanna nú ţegar kjörtímabiliđ er hálfnađ; hvađ hafi gengiđ vel og hvađ megi bćta. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Sigurđur Hermannsson látinn

Sigurđur Hermannsson látinn

Sigurđur Hermannsson, tćknifrćđingur og fyrrverandi umdćmisstjóri Isavia á Norđurlandi eystra, er látinn, 78 ára ađ aldri. Sigurđur var virkur í starfi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri um árabil og lagđi flokknum ómetanlegt liđ ţegar á reyndi.

Stađan góđ ţrátt fyrir ýmis áföll í ţjóđfélaginu

Stađan góđ ţrátt fyrir ýmis áföll í ţjóđfélaginu

Í umfjöllun í Morgunblađinu í dag fer Njáll Trausti Friđbertsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, yfir stöđu ís­lensks efna­hags­lífs og op­in­berra fjár­mála. Hann segir ađ stađan sé í raun furđugóđ miđađ viđ ţau fjölmörgu áföll sem hafa duniđ á und­an­far­in fimm ár.

Vöfflukaffi á sumardaginn fyrsta

Vöfflukaffi á sumardaginn fyrsta

Sjálfstćđismenn á Akureyri munu fagna sumarkomu međ ţví ađ koma saman í vöfflukaffi í Geislagötu 5 á sumardaginn fyrsta, 25. apríl, kl. 14:00 til 16:00. Hvetjum alla sjálfstćđismenn til ađ mćta í vöfflukaffi og fagna sumarkomu međ okkur.

Umrćđufundur međ Guđrúnu Hafsteinsdóttur 23. apríl

Umrćđufundur međ Guđrúnu Hafsteinsdóttur 23. apríl

Málfundafélagiđ Sleipnir heldur umrćđufund í Geislagötu 5 ţriđjudaginn 23. apríl kl. 20:00. Guđrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráđherra, flytur framsögu um stöđuna í málaflokki sínum og stöđuna í pólitíkinni og svarar ađ ţví loknu fyrirspurnum. Heitt á könnunni - allir velkomnir.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook