Lög fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri

1. grein
Sjálfstćđisfélögin á Akureyri sem viđurkennd hafa veriđ af miđstjórn Sjálfstćđisflokksins mynda međ sér ráđ er nefnist: Fulltrúaráđ sjálfstćđisfélaganna á Akureyri. Fulltrúaráđiđ starfar eftir skipulagsreglum Sjálfstćđisflokksins.

2. grein
Fulltrúaráđiđ og stjórn ţess er tengiliđur milli sjálfstćđisfélaganna á Akureyri, vettvangur til ađ samhćfa starf ţeirra eftir ţví sem tök eru á og stjórna sameiginlegum málum ţeirra. Ráđinu ber ađ gangast fyrir fundum og ráđstefnum um starf og stefnu Sjálfstćđisflokksins og efna til ţeirra ađgerđa sem nauđsyn krefur til eflingar almennu flokksstarfi á Akureyri. Jafnframt stýrir fulltrúaráđiđ og stjórn ţess undirbúningi fyrir bćjarstjórnarkosningar, ákveđur frambođ flokksins og vinnur ađ sem mestri kjörsókn stuđningsmanna hans.

3. grein
Í fulltrúaráđinu eiga sćti fulltrúar sem kjörnir eru í ráđiđ á ađalfundum sjálfstćđisfélaganna á Akureyri. Fulltrúaráđiđ skal skipađ ţađ mörgum einstaklingum ađ svari til eins fulltrúa fyrir hverja 100 íbúa bćjarfélagsins ţó aldrei fleiri en 180 ađ viđbćttum formönnum allra sjálfstćđisfélaganna.

Sjálfkjörnir í fulltrúaráđiđ eru bćjarfulltrúar og jafnmargir varamenn ţeirra ásamt stjórnum allra sjálfstćđisfélaganna. Einnig eru sjálfkjörnir alţingismenn og ţeir flokksráđs- og miđstjórnarmenn sem kosnir eru á ađalfundi kjördćmisráđs og lögheimili eiga í sveitarfélaginu. Stjórn fulltrúaráđsins tekur á hverju ári ákvörđun um skiptingu fulltrúaráđsmanna milli félaga miđađ viđ félagatölu hverju sinni.

4. 
grein
Međlimir fulltrúaráđsins skulu eiga lögheimili á Akureyri og vera félagar í sjálfstćđisfélagi á sama stađ. Fulltrúarnir vinna ađ ţeim verkefnum í ţágu Sjálfstćđisflokksins sem stjórn fulltrúaráđsins og stjórnir sjálfstćđisfélaga óska eftir hverju sinni. 

Málefni fulltrúaráđs og stjórnar ţess eru trúnađarmál og hafa fulltrúarnir ţagnarskyldu varđandi ţau. Ársreikningar síđasta starfsárs skulu liggja frammi á ađalfundi fulltrúaráđsins en ađ öđru leyti er ađgangur ađ skjölum ráđsins einungis heimill međ samţykki stjórnar.

5. grein
Ađalfundur kýs fjóra menn í stjórn og ţar af er formađur sem skal kjörinn sérstaklega. Auk ţess skal kjósa fjóra til vara. Komi fram fleiri frambođ en kjósa á um skal viđhafa leynilega atkvćđagreiđslu. Kjörseđill er gildur ef á honum eru jafnmörg nöfn og ţeirra sćta sem kjósa skal um. Einnig eiga sćti í stjórn fulltrúaráđsins formenn allra sjálfstćđisfélaga er ráđiđ mynda og eru varaformenn ţeirra jafnframt varamenn. 

Stjórn ráđsins bođar til fundar svo oft sem ţurfa ţykir. Einnig geta 20 fulltrúar eđa fleiri krafist skriflega fundar um ákveđiđ málefni og er ţá stjórninni skylt ađ bođa til fundar innan viku. Ný stjórn tekur viđ störfum ađ loknum ađalfundi.

6. 
grein
Ađalfund skal halda fyrir lok febrúar ár hvert og á dagskrá skal vera:

1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningsskil
3. Kjör stjórnar
4. Kjör tveggja skođunarmanna reikninga
5. Kjör fulltrúa í kjördćmisráđ
6. Lagabreytingar
7. Önnur mál

Stjórn fulltrúaráđs bođar til ađalfundar međ minnst 2 vikna fyrirvara og skal bođun send ţeim sem rétt eiga til setu á fundinum, sbr. 2. gr. laga ţessara. Auk ţess skal bođa til fundarins međ auglýsingum á heimasíđu Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, islendingur.is.

Ađ loknum ađalfundi skal stjórn fulltrúaráđs senda miđstjórn flokksins og stjórn kjördćmisráđs skýrslu um störf ráđsins á árinu.

7. grein
Stjórn fulltrúaráđs leggur fyrir ráđiđ tillögu um ađferđ viđ val á frambođslista fyrir bćjarstjórnarkosningar. Skal til ţess fundar bođađ á tryggilegan hátt međ auglýsingu ţar sem fundarefni kemur skýrt fram. Tvo ţriđju hluta greiddra atkvćđa ţarf til ađ tillaga um uppstillingu eđa röđun nái fram ađ ganga en einfaldan meirihluta ef um prófkjör er ađ rćđa.

8. grein
Kjörnefnd sér um framkvćmd prófkjörs, uppstillingu eđa röđun á lista í samrćmi viđ ákvörđun fulltrúaráđs og skipulagsreglur Sjálfstćđisflokksins. Viđ prófkjör vinnur kjörnefnd eftir prófkjörsreglum flokksins.

9. grein
Kjörnefnd er ţannig skipuđ ađ hvert ađildarfélag tilnefnir einn ađalmann og einn varamann. Fulltrúaráđ kýs fjóra ađalmenn og varamann fyrir hvern ţeirra. Kjörnefnd skiptir međ sér verkum. Gefi kjörnefndarmađur kost á sér í prófkjör eđa taki sćti á frambođslista skal hann víkja úr nefndinni og varamađur taka sćti hans. 

Ef bćđi ađal- og varamađur eru vanhćfir til setu í kjörnefnd eđa forfallast á annan hátt er stjórn viđkomandi félags eđa eftir atvikum stjórn fulltrúaráđs heimilt ađ tilnefna mann í ţeirra stađ. Störf kjörnefndar eru trúnađarmál.

10. grein
Fulltrúaráđ skal á ađalfundi kjósa fulltrúa í kjördćmisráđ, einn fulltrúa fyrir hverja 10 fulltrúaráđsmeđlimi eđa brot úr ţeirri tölu. Formađur fulltrúaráđs er sjálfkjörinn í kjördćmisráđ. Stjórn fulltrúaráđs skiptir fulltrúum milli félaga samkvćmt skipulagsreglum flokksins.

11. 
grein
Fulltrúaráđ kýs fulltrúa sína á landsfund Sjálfstćđisflokksins samkvćmt skipulagsreglum hans.  Kosning landsfundarfulltrúa skal fara fram á almennum fulltrúaráđsfundum og skal kosninga getiđ í fundarbođi. Kosningarétt og kjörgengi hafa einungis fullgildir félagsmenn.

12. grein
Lögum má einungis breyta á ađalfundi međ samţykki 2/3 greiddra atkvćđa. Lagabreytingartillögur skulu hafa borist stjórn fulltrúaráđs, međ skriflegum hćtti í síđasta lagi í lok janúar ár hvert ţannig ađ unnt verđi ađ gera grein fyrir ţeim í fundarbođi ađalfundar.

13. grein
Lög ţessi öđlast ţegar gildi.


Ţannig samţykkt á ađalfundi ţann 28. febrúar 2019

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook