Lög kjördćmisráđs

LÖG KJÖRDĆMISRÁĐS SJÁLFSTĆĐISFLOKKSINS Í Norđausturkjördćmi


Kjördćmisráđ

1. grein
Sjálfstćđisfélögin og fulltrúaráđ sjálfstćđisfélaganna í Norđausturkjördćmi mynda međ sér sameiginlegt ráđ, er nefnist Kjördćmisráđ Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi.

2. grein
Hlutverk kjördćmisráđs er ađ fara međ sameiginleg flokksmál í kjördćminu í umbođi miđstjórnar.

Skipan kjördćmisráđs

3. grein

1. Fulltrúaráđ sjálfstćđisfélaganna kjósa hvert um sig fulltrúa í kjördćmisráđ, einn fulltrúa fyrir hverja 10 fulltrúaráđsmeđlimi eđa brot úr ţeirri tölu, sbr. 27. gr. skipulagsreglna Sjálfstćđisflokksins.

2. Ađ auki kjósa félögin í kjördćmisráđ sem svarar einum fulltrúa fyrir hverja 50 fullgilda félagsmenn sjálfstćđisfélaga í umdćminu eđa brot úr ţeirri tölu eđa meira, í réttu hlutfalli viđ fjölda fullgildra félagsmanna á síđasta ađalfundi félagsins. Ţó skal félag, sem ekki nćr ţessari tölu hafa rétt til ađ kjósa einn fulltrúa í kjördćmisráđ. Stjórn fulltrúaráđs skiptir fulltrúum milli félaganna eftir ţessari reglu. Vilji félögin ekki una ţeirri skiptingu, geta ţau lagt ágreininginn undir úrskurđ almenns fundar í fulltrúaráđinu, en síđar má skjóta málinu til kjördćmisráđs, sem hefur endanlegt úrskurđarvald.

3. Formenn fulltrúaráđa, formenn kjördćmissamtaka ungra sjálfstćđismanna, kvenna og eldri sjálfstćđismanna og formađur launţegaráđs sem nćr yfir kjördćmiđ, kjörnir ţingmenn flokksins í kjördćminu og stjórnarmenn í stjórn kjördćmisráđs eru sjálfkjörnir í kjördćmisráđ.

4. Frambjóđendur í ađalsćtum á lista Sjálfstćđisflokksins í kjördćminu viđ hverjar alţingiskosningar, ađrir en kjörnir alţingismenn, skulu hafa rétt til fundarsetu á fundum kjördćmisráđs, međ málfrelsi og tillögurétti, en hafa ţar ekki atkvćđisrétt nema ţeir séu kjörnir fulltrúar. Sama á viđ flokksráđsmenn í kjördćminu og oddvita á frambođslistum til sveitarstjórna eigi ţeir ekki sćti í kjördćmisráđinu.

4. grein
Fulltrúar í kjördćmisráđi skulu kosnir árlega á ađalfundum fulltrúaráđa og sjálfstćđisfélaga. Umbođ kjördćmisráđsfulltrúa gilda frá ađalfundi viđkomandi fulltrúaráđs eđa sjálfstćđisfélags til nćsta ađalfundar ţess. Ţrátt fyrir ákvćđi í 1. mgr. falla umbođ kjördćmisráđsfulltrúa úr gildi ef meira en átján mánuđir eru liđnir frá ţví ţeir voru kosnir, miđađ viđ fundardag kjördćmisráđs.

Stjórn kjördćmisráđs og verkefni hennar

5. grein
Stjórn kjördćmisráđs skal skipuđ 15 mönnum og jafnmörgum til vara. Skal formađur kosinn sérstaklega. Formađur kjördćmasamtaka ungra er sjálfkjörinn í stjórn kjördćmisráđs.

6. grein
Stjórn kjördćmisráđs skal:

1. Annast framkvćmdastjórn kjördćmisráđs.
2. Sjá um, ađ flokkskerfiđ í kjördćminu sé í samrćmi viđ skipulagsreglur flokksins.
3. Fylgjast međ ţví, ađ fulltrúaráđin og sjálfstćđisfélögin kjósi reglulega fulltrúa í kjördćmisráđ.
4. Hafa vörslu sjóđs kjördćmisráđs og annarra sameiginlegra eigna flokksins í kjördćminu.

7. grein
Árgjald sem ákveđiđ er á ađalfundi skal greitt í sjóđ kjördćmisráđs fyrir hvern fullgildan félagsmann í sjálfstćđisfélögum ţeim, sem standa ađ kjördćmisráđinu.

8. grein
Stjórn kjördćmisráđs hefur heimild til ađ skipa ţćr starfsnefndir fyrir kjördćmisráđ, sem ţörf krefur á hverjum tíma.

Kjörnefnd vegna alţingiskosninga

9. grein
Í kjörnefnd eru sjálfkjörnir: Formađur kjördćmisráđs og formenn fulltrúaráđa sjálfstćđisfélaganna í kjördćminu, en í forföllum ţeirra varaformađur kjördćmisráđs og varaformenn fulltrúaráđanna. Kjörnefnd kýs sér formann.

Á ađalfundi kjördćmisráđs skal kjósa fulltrúa í kjörnefndina, einum fleiri en tala hinna sjálfkjörnu fulltrúa er hverju sinni. Jafnframt skal kjósa ţrjá varamenn er taki sćti kjörinna ađalmanna í forföllum ţeirra. 

Kjörnefnd gerir tillögur til kjördćmisráđs um frambođslista flokksins viđ kosningar til Alţingis.

10. grein
Kjördćmisráđ ákveđur frambođslista flokksins viđ kosningar til Alţingis. Ţegar ákveđa skal frambođ, skal til ţess fundar bođađ á ţann hátt, ađ allir ráđsmenn fái örugglega vitneskju um fundinn og dagskrá hans međ minnst viku fyrirvara. Til ţess ađ listi sé lögmćtur, ţarf meirihluti atkvćđisbćrra fundarmanna ađ samţykkja hann. Skylda er ađ hafa leynilega atkvćđagreiđslu, ef ţess er óskađ.

Stjórn kjördćmisráđs skal leita stađfestingar miđstjórnar á frambođslistum í samrćmi viđ 54. grein skipulagsreglna Sjálfstćđisflokksins.

11. grein
Ţegar frambođslisti flokksins til alţingiskosninga hefur veriđ ákveđinn, skal stjórn kjördćmisráđs, ásamt formönnum fulltrúaráđanna og frambjóđendum í ađalsćtum á lista flokksins, mynda kosningastjórn, sem sameiginlega stjórnar og ber ábyrgđ á kosningunum. Kosningastjórn rćđur eđa skipar síđan 3 menn í framkvćmdastjórn.

Prófkjör

12. grein
Ákveđi kjördćmisráđ ađ viđhafa prófkjör viđ val á frambjóđendum til alţingiskosninga skal ţađ fara fram í samrćmi viđ samrćmdar framkvćmdareglur miđstjórnar Sjálfstćđisflokksins sbr. 56. grein skipulagsreglna Sjálfstćđisflokksins.

Ađalfundur kjördćmisráđsins

13. grein
Ađalfundur kjördćmisráđs skal haldinn ár hvert og eigi síđar en fyrir lok marsmánađar. Fundinn skal bođa öllum ađildarfélögum međ minnst 3ja vikna fyrirvara. Stjórn kjördćmisráđs bođar til ađalfundar og ákveđur fundarstađ og tíma og gildir hiđ sama um ađra fundi kjördćmisráđs.

14. grein
Á ađalfundi kjördćmisráđs skal starfa uppstillingarnefnd, er gerir tillögur um kosningu stjórnar, kjörnefndar og fulltrúa í flokksráđ og skal hún skal skipuđ formönnum fulltrúaráđanna. Formađur kjördćmisráđs bođar nefndina til fyrsta fundar, en nefndin kýs sér formann.

15. grein
Á ađalfundi kjördćmisráđs skal eftirtaliđ tekiđ fyrir:

1. Skýrsla fráfarandi stjórnar og reikningar kjördćmisráđsins.
2. Lagabreytingar.
3. Ákvörđun árgjalds.
4. Stjórnarkjör.

a. Kosning formanns.
b. Kosning 14 stjórnarmanna.
c. Kosning 15 varamanna.
5. Kosning kjörnefndar.
6. Kosning til miđstjórnar skv. 23. gr. skipulagsreglna Sjálfstćđisflokksins.
7. Kosning fulltrúa í flokksráđ skv. 13.gr. skipulagsreglna Sjálfstćđisflokksins.
8. Kosning tveggja skođunarmanna reikninga og eins til vara.
9. Önnur mál.

16. grein
Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi og ţarf 2/3 hluta atkvćđa allra atkvćđisbćrra fundarmanna til ađ breytingin nái fram ađ ganga.

17. grein
Nú óska a.m.k. 20 kjördćmisráđsmenn skriflega eftir ţví viđ stjórn kjördćmisráđs ađ fundur verđi haldinn í ráđinu um tiltekiđ mál og skal stjórnin ţá verđa viđ ţessari ósk eigi síđar en 14 dögum eftir ađ henni barst hin skriflega ósk um fund. Ţessi fundur er ekki ályktunarfćr nema helmingur kjördćmisráđsmanna sé mćttur.

18. grein
Lög ţessi öđlast ţegar gildi.


Ţannig samţykkt á ađalfundi kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, sem haldinn var á Húsavík laugardaginn 3. nóvember 2001. Lagabreytingar gerđar á aukaađalfundi kjördćmisráđsins sem haldinn var á Akureyri laugardaginn 24. mars 2012.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook