Flýtilyklar
-
Aðalfundur kjördæmisráðs 13. mars - tillaga lögð fram um prófkjör
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi verður haldinn á Zoom laugardaginn 13. mars nk. kl. 10:00. Á fundinum verður lögð fram tillaga stjórnar kjördæmisráðs um að prófkjör fari fram við val á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi við þingkosningar í haust. -
Leyfist mér að fá hausverk um helgar?
02.03.2021 | FréttirBerglind Ósk Guðmundsdóttir, varabæjarfulltrúi, fjallar í grein um lyfjalögin - markmið þeirra sé að tryggja framboð af nauðsynlegum lyfjum með öryggi sjúklinga að leiðarljósi og hagkvæmri dreifingu á samkeppnisgrundvelli. Regluverkið búi þó til hindranir fyrir aðgengi að nauðsynlegri vöru og draga megi í efa að markmiði laganna sé náð með skilvirkum hætti. -
Bæjarmálafundur 1. mars
27.02.2021 | FréttirBæjarmálafundur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri verður haldinn í Kaupangi og í fjarfundi á Zoom mánudaginn 1. mars kl. 17:30. Rætt t.d. um nýja skíðalyftu, tillögur um uppbyggingu í Tónatröð, aðalskipulagsbreytingar á Oddeyri, málefni Öldrunarheimila Akureyrar, staðsetningu HSN norðan Glerár, miðbæjarskipulag og lögreglusamþykkt Akureyrar. -
Að loknum aðalfundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri
25.02.2021 | FréttirÁsgeir Örn Blöndal var endurkjörinn formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri á aðalfundi í Kaupangi í kvöld. Ásgeir Örn hefur gegnt formennsku frá árinu 2018. - 23.02.2021 | Umræðufundur með Njáli Trausta 27. febrúar
- 20.02.2021 | Konur í meirihluta stjórnar Sjálfstæðisfélags Akureyrar
- 16.02.2021 | Aðalfundur Varnar 23. febrúar
- 15.02.2021 | Grænir frasar
- 13.02.2021 | Bæjarmálafundur 15. febrúar
Nýjar greinar
-
Leyfist mér að fá hausverk um helgar?
Berglind Ósk Guðmundsdóttir, varabæjarfulltrúi, fjallar í grein um lyfjalögin - markmið þeirra sé að tryggja framboð af nauðsynlegum lyfjum með öryggi sjúklinga að leiðarljósi og hagkvæmri dreifingu á samkeppnisgrundvelli. Regluverkið búi þó til hindranir fyrir aðgengi að nauðsynlegri vöru og draga megi í efa að markmiði laganna sé náð með skilvirkum hætti. -
Grænir frasar
15.02.2021 | FréttirÍ grein fjallar Berglind Ósk Guðmundsdóttir, varabæjarfulltrúi, um grænu frasana. Allir leiti nú leiða til að gera hlutina grænni og aðilar bjóði upp á grænar hugmyndir og valkosti. Ekki sé þó allt sem sýnist og líkur á að undir niðri séu margir grænir með öðrum forsendum en stefnt sé að. -
Sæti í stefnumótun Íslands til framtíðar
08.02.2021 | FréttirÍ grein fjallar Berglind Ósk Guðmundsdóttir, varabæjarfulltrúi, um stefnumótun í lykilmálum til framtíðar. Mikilvægt sé að ungt fólk taki virkan þátt í umræðunni, en oft séu þeir stundum markaðir þeim eldri og ungt fólk sitji oft hjá. Mikilvægt sé að unga fólkið láti sig varða virka umræðu í stefnumótun Íslands til framtíðar. -
Ungt fólk, geðheilbrigði og atvinnulífið
04.02.2021 | FréttirÍ grein fjallar Berglind Ósk Guðmundsdóttir, varabæjarfulltrúi, um geðheilbrigðismál. Skýrt ákall hafi verið um að setja þau í forgang, enda liggi óhugnanleg tölfræði fyrir um stóran vanda. Auka þurfi samfélagslega vitund um geðheilbrigðismál í heild sinni. - 31.01.2021 | Innviðir varða þjóðaröryggi
- 13.01.2021 | 2021 og hraðari orkuskipti
- 31.12.2020 | Við áramót
- 29.12.2020 | Netöryggi er þjóðaröryggi