Flýtilyklar
-
Bæjarmálafundur 18. janúar
Bæjarmálafundur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri verður haldinn í fjarfundi á Zoom mánudaginn 18. janúar kl. 17:30. Rætt verður t.d. um ellefu mánaða stöðu bæjarsjóðs 2020, stöðu mála varðandi flutning ÖA til ríkisins, breytingar í nefndum, samþykkt fyrir Ungmennaráð, reglur um netnotkun og skipulag á Tjaldsvæðisreit og í Austursíðu. Allir velkomnir. -
2021 og hraðari orkuskipti
13.01.2021 | FréttirÍ grein fjallar Berglind Ósk Guðmundsdóttir, varabæjarfulltrúi og formaður Fallorku, um þriðju orkuskiptin. Knýja þurfi fram orkuskipti í samgöngum, til að uppfylla alþjóðlegar skuldbindingar í loftslagsmálum miðað við Parísarsamninginn og ný og efld markmið Íslands um minni losun og aukna kolefnisbindingu. -
Við áramót
31.12.2020 | FréttirVið áramót fer Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, yfir liðið ár sem var tíðindamikið í íslensku samfélagi, stöðuna í bæjarmálunum þar sem urðu mikil tíðindi með samstarfi allra framboða í bæjarstjórn í haust, og horfir fram á veginn til nýs árs. -
Netöryggi er þjóðaröryggi
29.12.2020 | FréttirAlþingismennirnir Njáll Trausti Friðbertsson og Bryndís Haraldsdóttir skrifa í Morgunblaðsgrein um netöryggismál. Mikilvægt sé að gæta að öryggi á netinu, enda megi netógnin ekki grafa undan undirstöðum lýðræðisþjóðfélaga eins og við sjáum ítrekað reynt af hálfu netþrjóta. - 23.12.2020 | Jólakveðja frá sjálfstæðisfélögunum á Akureyri
- 23.12.2020 | Jólakveðja frá bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins á Akureyri
- 11.12.2020 | Bæjarmálafundur 14. desember
- 27.11.2020 | Bæjarmálafundur 30. nóvember
- 26.11.2020 | Misskilningur um jafnara aðgengi að námi
Nýjar greinar
-
2021 og hraðari orkuskipti
Í grein fjallar Berglind Ósk Guðmundsdóttir, varabæjarfulltrúi og formaður Fallorku, um þriðju orkuskiptin. Knýja þurfi fram orkuskipti í samgöngum, til að uppfylla alþjóðlegar skuldbindingar í loftslagsmálum miðað við Parísarsamninginn og ný og efld markmið Íslands um minni losun og aukna kolefnisbindingu. -
Við áramót
31.12.2020 | FréttirVið áramót fer Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, yfir liðið ár sem var tíðindamikið í íslensku samfélagi, stöðuna í bæjarmálunum þar sem urðu mikil tíðindi með samstarfi allra framboða í bæjarstjórn í haust, og horfir fram á veginn til nýs árs. -
Netöryggi er þjóðaröryggi
29.12.2020 | FréttirAlþingismennirnir Njáll Trausti Friðbertsson og Bryndís Haraldsdóttir skrifa í Morgunblaðsgrein um netöryggismál. Mikilvægt sé að gæta að öryggi á netinu, enda megi netógnin ekki grafa undan undirstöðum lýðræðisþjóðfélaga eins og við sjáum ítrekað reynt af hálfu netþrjóta. -
Misskilningur um jafnara aðgengi að námi
26.11.2020 | FréttirÍ grein á Íslendingi skrifar Berglind Ósk Guðmundsdóttir, varabæjarfulltrúi, um frumvarp menntamálaráðherra um breytingu á lögum um Háskóla sem eiga að jafna möguleika til háskólanáms. Því beri að fagna, enda göfugt markmið og tímabært að auka tækifæri nemenda sem lokið hafa list-, tækni- eða starfsnámi til menntunar á æðra stigi, en um leið mikilvæg spurning hvort verið sé í raun að boða aðgangstakmarkanir í alla háskóla landsins. - 18.11.2020 | Hver á að borga - er það ég?
- 17.11.2020 | Pælingar um atvinnulíf á Akureyri
- 15.11.2020 | Jarðstrengurinn
- 03.11.2020 | Stytting leiðarinnar milli Eyjafjarðar og Reykjavíkur um 80 km