Allar fréttir

Fundur með Berglindi Ósk

Fundur með Berglindi Ósk

Sjálfstæðisfélag Akureyrar boðar til fundar með Berglindi Ósk Guðmundsdóttur, alþingismanni Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, laugardaginn 14. september kl. 11:00 í Geislagötu 5 (gengið inn að norðan). Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Metþátttaka á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins

Metþátttaka á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins

Metþátttaka er á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins sem haldinn er í dag á Hilton Reykjavík Nordica. 370 flokksráðsfulltrúar sitja fundinn - aldrei hafa fleiri sótt flokksráðsfund. Þá fylgjast fjölmargir með beinni útsendingu af fundinum.

Bæjarmálafundur 2. september

Bæjarmálafundur 2. september

Bæjarmálafundur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri verður haldinn í Geislagötu 5, 2. hæð, mánudaginn 2. september kl. 17.30. Rætt um stöðu helstu framkvæmda hjá Akureyrarbæ, 5-6 mánaða yfirlit 2024, líforkuver í Dysnessi, lífsgæðakjarna í Holtahverfi og fjárhagsramma 2025. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Fundur með Guðlaugi Þór og Njáli Trausta 29. ágúst

Fundur með Guðlaugi Þór og Njáli Trausta 29. ágúst

Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akureyri boðar til fundar í Geislagötu 5 fimmtudaginn 29. ágúst kl. 11:30. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, og Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, flytja framsögu um stöðuna í pólitíkinni í byrjun þingvetrar og svara fyrirspurnum. Allir velkomnir - léttar veitingar.

Halldór Blöndal fer yfir áratugalangan stjórnmálaferil sinn

Halldór Blöndal fer yfir áratugalangan stjórnmálaferil sinn

Halldór Blöndal, fyrrum ráðherra, forseti Alþingis og formaður Samtaka eldri sjálfstæðismanna, fer yfir áratugalanga pólitíska þátttöku sína í grasrótarstarfi Sjálfstæðisflokksins og sem kjörinn fulltrúi á Alþingi í tæp 30 ár, í hlaðvarpsþáttaröð um samofna 95 ára sögu Sjálfstæðisflokksins og 80 ára sögu lýðveldis.

Viðtal við Sigrúnu Björk um árin í bæjarstjórn Akureyrar

Viðtal við Sigrúnu Björk um árin í bæjarstjórn Akureyrar

Sigrún Björk Jakobsdóttir, fyrrum bæjarstjóri á Akureyri, er gestur í hlaðvarpsþáttaröð um samofna 95 ára sögu Sjálfstæðisflokksins og 80 ára sögu lýðveldis. Sigrún Björk sat í bæjarstjórn Akureyrar á árunum 2002-2010 og var bæjarstjóri 2007-2009.

Flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokksins 31. ágúst

Flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokksins 31. ágúst

Flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokksins verður haldinn síðustu helgina í ágúst, laugardaginn 31. ágúst á Hilton Reykjavík Nordica, kl. 13:00.

Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri | Geislagötu 5 | Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson | XD-AK | XD-Norðaustur