Bjarni Benediktsson verđur forsćtisráđherra

Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins verđur forsćtisráđherra í stađ Katrínar Jakobsdóttur í ríkisstjórn Sjálfstćđisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri grćnna. Ţetta var tilkynnt á blađamannafundi í Hörpu í dag. Bjarni gegndi áđur embćtti forsćtisráđherra í tíu mánuđi áriđ 2017 í ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks, Viđreisnar og Bjartrar framtíđar.

Barni sagđi á fundinum ađ flokkarnir hafi átt í mjög góđum viđrćđum undanfarna daga og komist ađ niđurstöđu. Hann sagđi ađ ríkisstjórnin vilji standa fyrir pólitískum stöđugleika. Hann sagđi mikiđ kappsmál ađ láta brotthvarf Katrínar Jakobsdóttur úr ríkisstjórn ekki setja stjórnmálin í uppnám.

Sagđi Bjarni ađ ríkisstjórnarflokkarnir telji sig hafa góđan grunn og ađ mikilvćg mál liggi fyrir ţessu ţingi sem ţurfi ađ klára. Nefndi hann ţar međal annars frumvarp félagsmálaráđherra um örorkumál, frumvarp um orkuöflun og frumvörp um breytingar sem fyrirhugađar eru á stofnanakerfi ţess málaflokks. Ţá nefndi hann útlendingamálin sem vćri afar mikilvćgur og viđkvćmur málaflokkur, ekki síst ţađ sem snýr ađ hćlisleitendum. Ţađ sé algjört forgangsmál ađ klára ţađ á ţessu ţingi. Hann sagđi ríkisstjórnarflokkana stefna mjög bjartsýna fram veginn í átt ađ frekari orkuöflum og ađ taka betri stjórn á landamćrunum. Ţá ćtli ríkisstjórnin ađ ná enn meiri árangri í ađ ná niđur verđbólgu.

Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, varaformađur Sjálfstćđisflokksins, verđur utanríkisráđherra ađ nýju. Fjármála- og efnahagsráđuneytiđ fćrist yfir til Framsóknarflokksins og verđur Sigurđur Ingi Jóhannsson, formađur Framsóknarflokksins, ráđherra ţess málaflokks. Innviđaráđuneytiđ fćrist yfir til Vinstri grćnna og verđur Svandís Svavarsdóttir innviđaráđherra og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir verđur nýr matvćlaráđherra. Ađrar breytingar verđa ekki á ríkisstjórn í ţessum hrókeringum.

Ríkisráđsfundur hefur veriđ bođađur kl. 19:00 í kvöld ţar sem annađ ráđuneyti Bjarna Benediktssonar tekur viđ.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook