Viđ áramót

Ágćtu félagar og Akureyringar allir.

Ég óska ykkur öllum gleđilegs nýárs međ ţökk fyrir áriđ sem nú er liđiđ um leiđ og ég óska ykkur hamingju og velfarnađar á árinu 2024.

Áramót eru kjörinn tími til ađ setja markmiđ til framtíđar og meta árangur liđinna tíma, og ţegar horft er um öxl ţá hefur áriđ 2023 veriđ gott fyrir Akureyrarbć. Ađ sjálfsögđu má finna eitthvađ sem betur hefđi mátt fara en ţannig er ţađ alltaf. Ţađ er mikilvćgt ađ horfa fram á veginn međ bjartsýni og gleđi til góđra verka. 

Í júní á ţessu ári hćtti ég sem forseti bćjarstjórnar og tók viđ sem formađur bćjarráđs og hélt áfram sem formađur frćđslu- og lýđheilsuráđs. Ég er afar stoltur af ţví ađ hafa fengiđ traust meirihlutans til ađ sinna ţessu ábyrgđarfulla verkefni og hefur samstarfiđ veriđ afar gott bćđi viđ kjörna fulltrúa sem og starfsmenn Akureyrarbćjar.

Ţađ hafa komiđ upp mörg krefjandi verkefni á árinu en eitt af ţeim brýnustu var ađ útvega öllum börnum í sveitarfélaginu leikskólapláss. Ţađ eru jákvćđar fréttir fyrir Akureyri ađ fleiri börn en gert var ráđ fyrir ţurfi leikskólapláss en fyrir vikiđ ţurfti ađ fara í mikla lausnaleit á stuttum tíma. En brugđist var viđ ţví međ ţví ađ opna fimm ára deild í Síđuskóla og til bráđabirgđa 12-18 mánađa deild í húsnćđi Oddeyrarskóla.

Međ ţessum úrrćđum hefur veriđ mögulegt ađ bjóđa nánast öllum 12 mánađa börnum og eldri leikskólapláss. Ég verđ ađ fá ađ hrósa frćđslu- og lýđheilsusviđi, umhverfis- og mannvirkjasviđi og starfsmönnum Síđu- og Oddeyrarskóla fyrir frábćrt samstarf í ţessu verkefni.

Miklar breytingar verđa á gjaldskrám leikskóla og frístundar í grunnskólum en ţćr verđa tekjutengdar frá áramótum. Einnig verđur skólatími milli 8 og 14 gjaldfrjáls en skólagjald er innheimt fyrir tíma umfram ţađ. Ţetta er tilraunaverkefni til eins árs og verđa kostir ţess og gallar metnir eftir 6 og 12 mánuđi. En miđađ viđ fyrstu tölur frá Kópavogi ţá virđist ţessi leiđ hafa heppnast afar vel.

Fjöldi eldri borgara eykst jafnt og ţétt á Akureyri og lífsgćđi ţeirra sem eru ađ eldast líka. Viđ höfum lagt ríka áherslu á gott samtal viđ öldungaráđ og félag eldri borgara, sem er ađ skila okkur frábćru verkefni sem kallađ er virk efri ár og hafa viđtökur veriđ mjög góđar.

Einnig er hafiđ samtal um mögulegan lífsgćđakjarna sem er afskaplega spennandi verkefni sem verđur ađ fylgja vel eftir.

Ţađ er óhćtt ađ fullyrđa ađ hreyfing og útivera er ofarlega í huga Akureyringa. Í jólafríinu ţá má sjá fólk ađ hlaupa, ganga, skokka, á gönguskíđum, í sundi og ađ renna sér á skíđum í Hlíđarfjalli. Akureyri er lýđheilsubćr og ţess vegna erum viđ afar ánćgđ međ útkomu Lýđheilsukortsins sem hefur heppnast vel og veriđ vel nýtt. Viđ munum halda áfram ađ bćta ađstöđu Akureyringa til íţróttaiđkunar og hreyfingar almennt.

Viđrćđur eru í gangi viđ nokkur íţrótta- og tómstundafélög um framtíđarsýn og jafnt og ţétt erum viđ ađ bćta viđ nýjum göngu- og útivistarstígum samkvćmt stígaskipulagi bćjarins.

Sjálfstćđisfélag Akureyrar í samstarfi međ Round table félagsskapnum fengu nýtt húsnćđi á árinu sem hefur nýst vel til fundahalda og fleiri uppákoma og vonandi getum viđ veriđ ţar sem lengst.

Ég verđ ađ hrósa sjálfbođaliđum fyrir magnađ starf viđ ađ koma ţessu húsnćđi í ţađ stand ţađ sem ţađ er í dag.

Annars óska ég íbúum Akureyrarbćjar, starfsfólki og bćjarstjórn farsćldar á komandi ári međ ţökk fyrir ánćgjulega samfylgd og samstarf á árinu 2023.

Kćr kveđja

Heimir Örn Árnason
formađur bćjarráđs og formađur frćđslu- og lýđheilsuráđs 


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook