Flýtilyklar
Umræðufundur með Njáli Trausta 11. maí
Málfundafélagið Sleipnir boðar til umræðufundar í Geislagötu 5, 2. hæð, laugardaginn 11. maí kl. 10:30.
Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum.
Fundarstjóri: Stefán Friðrik Stefánsson, formaður Sleipnis
Allir velkomnir - heitt á könnunni.