Ţórhallur Jónsson kjörinn formađur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri

Ţórhallur Jónsson var kjörinn formađur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri á ađalfundi í kvöld, í stađ Hörpu Halldórsdóttur sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. 

Auk Ţórhalls voru Gunnlaugur Geir Gestsson, Jóhann Gunnarsson og Ragnar Ásmundsson kjörnir í ađalstjórn fulltrúaráđs á ađalfundinum. Auk ţeirra sitja í stjórn formenn sjálfstćđisfélaganna á Akureyri;

Gerđur Ringsted, formađur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna
Íris Ósk Gísladóttir, formađur Sjálfstćđisfélags Akureyrar
Kristinn Frímann Árnason, formađur Sjálfstćđisfélags Hríseyjar
Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Málfundafélagsins Sleipnis
Telma Ósk Ţórhallsdóttir, formađur Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna

Í varastjórn fulltrúaráđs voru kjörin: Svava Ţ. Hjaltalín, Ísak Svavarsson, Harpa Halldórsdóttir og Lara Mist Jóhannsdóttir. Njáll Trausti Friđbertsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, og Berglind Ósk Guđmundsdóttir, alţingismađur, voru gestir fundarins og fluttu ávarp og fóru ţar yfir stöđuna í pólitíkinni og í kjördćminu međ greinargóđum hćtti.Heimir Örn Árnason, oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, var fundarstjóri og fór yfir stöđu bćjarmálanna undir lok fundarins. Ţórhallur Harđarson, formađur 
kjördćmisráđs, kynnti svo einnig ađalfund kjördćmisráđsins, sem fram fer hér á Akureyri laugardaginn 9. mars.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook