Ţingflokkurinn fundađi međ sjálfstćđisfólki á Akureyri

Létt var yfir ţingmönnum Sjálfstćđisflokksins og heimamönnum á vel sóttum opnum fundi á Akureyri síđdegis í gćr. Akureyringum voru ýmis mál ofarlega í huga, sér í lagi orkumál, samgöngumál og efnahagsmál.

Harpa Halldórsdóttir formađur fulltrúaráđsins á Akureyri ávarpađi hópinn ásamt Hildi Sverrisdóttur ţingflokksformanni Sjálfstćđisflokksins og Njáli Trausta Friđbertssyni oddvita flokksins í Norđausturkjördćmi.

Í kjölfar fundarisns ţáđu ţingmenn síđan heimbođ trúnađarmanna ţar sem áfram var rćtt um allt milli himins og jarđar, en einnig heimsóttu ţingmenn flugstöđina á Akureyri áđur en fundurinn hófst og kynntu sér starfsemina ţar.

Ţingflokkur Sjálfstćđisflokksins hefur síđustu ár nýtt kjördćmaviku á Alţingi í ađ hitta og eiga milliliđalaust samtal viđ sjálfstćđismenn og kjósendur um land allt ásamt ţví ađ heimsćkja fyrirtćki og atvinnurekendur.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook