Njáll Trausti verđur varaformađur fjárlaganefndar

Njáll Trausti Friđbertsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, var kjörinn 1. varaformađur fjárlaganefndar á fundi Alţingis 2. maí í stađ Haraldar Benediktssonar sem hefur látiđ af ţingmennsku og tekiđ viđ bćjarstjóraembćtti á Akranesi.

Njáll Trausti hćttir í utanríkismálanefnd samhliđa ţessu og tekur Diljá Mist Einarsdóttir viđ varaformennsku í nefndinni. Hann sat áđur í fjárlaganefnd 2017-2020.

Teitur Björn Einarsson nýr ţingmađur Sjálfstćđisflokksins í Norđvesturkjördćmi tekur sćti Njáls Trausta sem ađalmađur í utanríkismálanefnd, fer í atvinnuveganefnd í stađ Haraldar og verđur einnig varamađur í fjárlaganefnd.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook