Flokksráđsfundur Sjálfstćđisflokksins í dag

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins, setti flokksráđsfund Sjálfstćđisflokksins međ yfirlitsrćđu sinni kl. 12:30 í dag á Hilton Reykjavík Nordica.

Eftir setningarrćđu Bjarna rćddi fundurinn um nýjar áskoranir í öryggis- og varnarmálum ţar sem Geir H. Haarde, fyrrum forsćtis- og utanríkisráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins, Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, varaformađur Sjálfstćđisflokksins og utanríkisráđherra, og Bryndís Bjarnadóttir, öryggissérfrćđingur, voru međ erindi.

Forysta Sjálfstćđisflokksins rćddi ađ ţví loknu stjórnmálaviđhorfiđ og sat fyrir svörum og í lok fundar fór fram málefnavinna og stjórnmálaályktun var afgreidd.

Í kjölfar rćđu formanns og varaformanns var bein útsending frá fundarstađ međ viđtölum ţar sem tekin voru til umrćđu ýmis mikilvćg málefni, m.a. efnahagsmál, öryggis- og varnarmál, alţjóđleg vernd, orkumál, nýsköpun, sveitarstjórnarmál og heilbrigđismál. 

Flokksráđ Sjálfstćđisflokksins kemur ađ jafnađi saman annađ hvert ár. Síđasti fundur var haldinn áriđ 2021. Flokksráđ fer međ nćstćđsta vald í málefnum flokksins. Ţar er mörkuđ stjórnmálastefna flokksins og afstađa til einstakra mála á milli landsfunda.

Dagskrá og ađrar upplýsingar um fundinn má nálgast hér.
Hér má horfa á rćđu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstćđisflokksins


Netútsending frá fundinum - viđtöl og rćđuhöld


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook