Ađalfundur kjördćmisráđs - Ţórhallur endurkjörinn formađur

Mynd af instagram-síđu flokksins í Dalvíkurbyggđ

Ađalfundur Kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi var haldinn á Akureyri í dag.

Ţórhallur Harđarson var endurkjörinn formađur kjördćmisráđs. Í stjórn voru einnig kjörin: Almar Marinósson, Benedikt Snćr Magnússon, Dýrunn Pála Skaftadóttir, Guđgeir Fannar Margeirsson, Hanna Sigríđur Ásgeirsdóttir, Helena Eydís Ingólfsdóttir, Hilmar Gunnlaugsson, Jakob Sigurđsson, Jósavin Heiđmann Arason, Karl Indriđason, Oddný Björk Daníelsdóttir, Stefán Friđrik Stefánsson og Ţórunn Sif Harđardóttir.

Í varastjórn voru kjörin: Jón Orri Guđjónsson, Vilmundur Ađalsteinn Árnason, Íris Ósk Gísladóttir, Daníel Sigurđur Eđvaldsson, Hafţór Hermannsson, Telma Ósk Ţórhallsdóttir, María H. Marinósdóttir,  Hjalti Gunnarsson, Hildur Brynjarsdóttir, Ţorkell Ásgeir Jóhannsson, Jóhanna Sigfúsdóttir, Elvar Magnússon, Ţórđur Birgisson, Kristinn Frímann Árnason og Harpa Halldórsdóttir.

Harpa Halldórsdóttir gaf ekki kost á sér til endurkjörs í ađalstjórn eftir átta ára setu, ţar af síđustu ţrjú árin sem gjaldkeri kjördćmisráđsins. 

Almar Marinósson var kjörinn í miđstjórn af hálfu kjördćmisráđsins og varamađur hans var kjörinn Ţórhallur Jónsson.

Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, fjármálaráđherra og varaformađur Sjálfstćđisflokksins, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iđnađar- og nýsköpunarráđherra, og Vilhjálmur Árnason, alţingismađur og ritari Sjálfstćđisflokksins, voru gestir fundarins.

Vilhjálmur var fundarstjóri á ađalfundinum, Ţórdís Kolbrún flutti ţrumurćđu um stöđuna í pólitíkinni og Áslaug Arna stýrđi vinnustofu um málefni kjördćmisins.

Alţingismenn Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, Njáll Trausti Friđbertsson og Berglind Ósk Guđmundsdóttir, fluttu einnig rćđur og fóru yfir pólitísku stöđuna, auk Berglindar Hörpu Svavarsdóttur, varaţingmanns og oddvita Sjálfstćđisflokksins í Múlaţingi, sem sat á Alţingi í fćđingarorlofi Berglindar Óskar fyrir áramót.

Viktor Pétur Finnsson, formađur Sambands ungra sjálfstćđismanna, var einnig gestur fundarins og flutti hvetjandi og hressandi rćđu og fór yfir ungliđastarfiđ í flokknum og starf stjórnar SUS á starfsárinu.

Um kvöldiđ var fordrykkur og kvöldverđarhóf sem Almar Marinósson veislustýrđi og ţar var góđ stemmning, mikiđ hlegiđ og skemmt sér vel.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook