Ađ loknum ađalfundi Varnar, félags sjálfstćđiskvenna á Akureyri

Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna á Akureyri var haldinn á Kaffihúsinu Lyst 20. febrúar sl.

Hildur Brynjarsdóttir var kjörin formađur Varnar og hafđi betur í formannsslag viđ Anítu Pétursdóttur. Hildur hefur veriđ varabćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri frá 2022.

Svava Ţ. Hjaltalín lét af formennsku í félaginu en hún hafđi veriđ formađur félagsins frá árinu 2012.

Auk Hildar voru kjörnar í ađalstjórn: Gerđur Ringsted, varaformađur, Auđur B. Ólafsdóttir, Aníta S. Pétursdóttir og Svava Ţ. Hjaltalín. Í varastjórn voru kjörnar: Emelía Bára Jónsdóttir, Heiđrún Ósk Ólafsdóttir og Íris Ósk Gísladóttir.


Nýrri stjórn Varnar er óskađ til hamingju međ kjöriđ og velfarnađar í störfum sínum. 


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook