Ađ loknum ađalfundi Sjálfstćđisfélags Akureyrar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar var haldinn á Hótel KEA í gćrkvöldi. Ţórhallur Jónsson var kjörinn formađur Sjálfstćđisfélags Akureyrar og hafđi betur í formannsslag viđ Jóhann Gunnarsson og Jóhann Gunnar Kristjánsson, fráfarandi formann. Ţórhallur hlaut 49 atkvćđi. 79 gild atkvćđi voru í formannskjörinu.

Ţórhallur var áđur formađur félagsins á árunum 2016-2018 og hefur setiđ í stjórn frá 2014. Hann var bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 2018-2022 og hefur veriđ varabćjarfulltrúi frá 2022.


Međ Ţórhalli í ađalstjórn félagsins voru kjörin: Ragnar Ásmundsson, Svava Ţ. Hjaltalín, Ţórhallur Harđarson og Ţórunn Sif Harđardóttir. Í varastjórn voru kjörin: Bjarni Sigurđsson, Emelía Bára Jónsdóttir, Jóhann Gunnarsson, Vilmundur Árnason og Daníel Sigurđur Eđvaldsson.

Fundurinn stóđ langt fram eftir kvöldi, enda kosning um formann, ađalstjórn og varastjórn. 

Gestur fundarins var Ţórđur Ţórarinsson, framkvćmdastjóri Sjálfstćđisflokksins, sem flutti skýrslu um starf flokksins og verkefnin framundan á ţessu ári.

Ađalfundur fulltrúaráđs sem átti ađ vera ađ loknum ađalfundi Sjálfstćđisfélags Akureyrar var settur um ellefuleytiđ en svo frestađ enda langt liđiđ á kvöld. Ný tímasetning ađalfundar fulltrúaráđs verđur auglýst fljótlega.


Nýrri stjórn Sjálfstćđisfélags Akureyrar er óskađ til hamingju međ kjöriđ og velfarnađar í störfum sínum.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook