Viđ áramót

Ágćtu Sjálfstćđismenn og allir landsmenn

Viđ áramót er venja ađ minnast atburđa liđins árs ásamt ţví ađ velta upp möguleikum á komandi árum. Ţađ eru aldeilis spennandi tímar framundan í bćjarpólítíkinni á Akureyri.

Viđ erum afskaplega stolt af ţví ađ Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri sé hluti af meirihluta samstarfi í fyrsta skipti síđan áriđ 2006. Á Akureyri er flokkurinn okkar međ einvala liđ af reynslumiklu fólki í bland viđ einstaklinga sem eru ađ taka sín fyrstu skref í pólítík.

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţetta ár hefur veriđ risastórt fyrir mig sem oddviti á Akureyri í stćrsta stjórnmálaflokki á landinu. Áriđ byrjađi međ prófkjöri í maí ţar sem baráttan var málefnaleg og kröftug. Í kjölfariđ var settur saman listi međ 22 öflugum einstaklingum, körlum og konum víđa ađ úr samfélaginu.

Í sveitarstjórnarkosningum í maí vorum viđ hársbreidd frá ţví ađ ná okkar markmiđum ţ.e.a.s. ađ ná ţremur mönnum inn í bćjarstjórn en ţví miđur ţá vantađi okkur 65 atkvćđi ţar upp á.

Međ ótal mörgum samtölum viđ bćjarbúa og starfsmenn Akureyrarbćjar finnum viđ ađ fólk er almennt ánćgt međ áherslur meirihlutans og ég efast ekki um ađ međ góđri og metnađarfullri vinnu munum viđ skila góđu verki sem meirihluti á ţessum fjórum árum.

Í haust var einnig haldiđ landsţing Sambands íslenskra sveitarfélaga og fékk ég ţann heiđur ađ vera ţingforseti á ţessari glćsilegu samkomu sem fór fram í Hofi á Akureyri. Stuttu síđar var síđan fjármálaráđstefna Sambands íslenskra sveitarfélaga ţar sem eitt ađal máliđ var meiri ađkoma ríkisins ađ málaflokki fatlađs fólks og er ţađ málefni komiđ í ágćtis farveg međ góđu samtali viđ ţingmenn.

Ađ lokum ţá má ekki gleyma frábćrum landsfundi okkar Sjálfstćđismanna sem haldinn var í Laugardalshöll ţann 4.-6. nóvember sl. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ landsfundur hafi svo sannarlega stađiđ undir vćntingum og öll samtölin viđ sveitarstjórnarfólk, ţingmenn og hinn almenna Sjálfstćđismann eru ógleymanleg.

Ég ber oft pólítík saman viđ íţróttir ţar sem sjálfbođaliđinn er einn mikilvćgasti leikmađur liđsins. Á Akureyri er fólk sem fórnar gríđarlega miklum tíma fyrir Sjálfstćđisflokkinn og án ţeirra vćri flokkurinn ekki á ţeim stađ sem hann er í dag.

Ađ lokum vil ég ţakka öllum fyrir ánćgjulegt og gott samstarf međ bestu óskum um gleđiríkt og ánćgjulegt nýtt ár.

 

Kćr kveđja,

Heimir Örn Árnason
forseti bćjarstjórnar og formađur frćđslu- og lýđheilsuráđs Akureyrarbćjar


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook