Óbođleg vinnubrögđ

Oddvitar Sjálfstćđisflokksins í 26 sveitarstjórnum:

Und­ir­ritađir odd­vit­ar Sjálf­stćđis­flokks­ins í sveit­ar­stjórn­um fagna ţví ađ lang­tíma kjara­samn­ing­ar hafi tek­ist fyr­ir stćrst­an hluta launa­fólks á al­menn­um vinnu­markađi. Mark­miđ kjara­samn­inga um minni verđbólgu, lćgri vexti og stöđug­leika eru góđ og ţau styđjum viđ.

Eft­ir gerđ kjara­samn­ings hef­ur um­fjöll­un fjöl­miđla ađ mestu snú­ist um gjald­frjáls­ar skóla­máltíđir sem komu óvćnt í fang ađţrengdra sveit­ar­fé­laga. Meg­in­kraf­an á sveit­ar­fé­lög hafđi frá upp­hafi snúiđ ađ hóf­leg­um gjald­skrár­hćkk­un­um, sem sveit­ar­fé­lög hugđust öll bregđast viđ.

Ţađ má rćđa hug­mynd­ina um gjald­frjáls­ar skóla­máltíđir og hvernig eigi ađ fjár­magna ţćr. Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga er vett­vang­ur til ţess. Fyr­ir rétt rúm­um tveim­ur vik­um, eđa 26. fe­brú­ar, kynnti formađur Sam­bands­ins fyrst hug­mynd­ir um gjald­frjáls­ar skóla­máltíđir á fundi tćp­lega 50 sveit­ar­stjóra, bćj­ar­stjóra og borg­ar­stjóra. Kom ţađ flest­um á fund­in­um í opna skjöldu ađ sveit­ar­fé­lög­in vćru skyndi­lega orđin lyk­il­breyta í kjaraviđrćđum á al­menn­um vinnu­markađi og međ ţess­um hćtti.

Afstađa full­trúa sveit­ar­fé­laga á ţeim fundi var mjög skýr, andstađan var nán­ast ein­róma og ein­skorđađist ekki bara viđ Sjálf­stćđis­flokk­inn. Enda lá fyr­ir ađ hér vćri ráđskast međ sjálfs­ákvörđun­ar­rétt sveit­ar­fé­laga er snýr ađ mik­il­vćgri ţjón­ustu, eins og skóla­máltíđum.

Brún okk­ar sveit­ar­stjórn­ar­manna ţyngd­ist enn ţegar í ljós kom ađ viđrćđur for­manns­ins viđ rík­is­valdiđ hóf­ust í upp­hafi árs og var fram­haldiđ í lok janú­ar eđa mánuđi áđur en sveit­ar­stjórn­ar­fólki var kynnt ţessi hug­mynd.

Ţann 1. mars, var ann­ar fund­ur međ borg­ar­stjóra, bćj­ar­stjór­um og sveit­ar­stjór­um og enn var mik­il mótstađa međal flestra sem tóku til máls. Stjórn sam­bands­ins fundađi í kjöl­fariđ og samţykkti eft­ir­far­andi bók­un:

„Stjórn Sam­bands­ins ósk­ar eft­ir ţví ađ rík­is­valdiđ leiti annarra leiđa viđ ađ út­fćra mark­miđ um gjald­frjáls­ar skóla­máltíđir en beint í gegn­um gjald­skrár sveit­ar­fé­laga. Stjórn­in er reiđubú­in til sam­tals um máliđ á breiđum grund­velli međ ţađ ađ leiđarljósi ađ tryggja barna­fjöl­skyld­um kjara­bćt­ur og vel­ferđ.“

Ţví var treyst ađ formađur myndi starfa sam­kvćmt ein­dregn­um vilja sveita­stjórna og bók­un stjórn­ar og myndi upp­lýsa ađila vinnu­markađar­ins og for­sćt­is­ráđherra um af­stöđuna međ skýr­um hćtti. Ljóst er ađ svo var ekki.

Formađur Sam­bands­ins lét síđan hafa eft­ir sér í fjöl­miđlum ađ full sátt vćri um ţessa fram­kvćmd. Ţađ er rangt.

Í dag hitt­ast sveit­ar­stjórn­ar­full­trú­ar af öllu land­inu á ársţingi Sam­bands­ins og ţar er afar mik­il­vćgt ađ formađur­inn skýri ađkomu sína ađ kjara­samn­ings­gerđ á al­menn­um markađi.

Alm­ar Guđmunds­son - Garđabć
Ant­on Kári Hall­dórs­son - Rangárţingi eystra
Ásdís Kristjáns­dótt­ir - Kópa­vogi
Ásgeir Sveins­son - Mos­fells­bć
Berg­lind Harpa Svavars­dótt­ir - Múlaţingi
Björn Har­ald­ur Hilm­ars­son - Snć­fells­bć
Björn Guđmund­ur Sć­björns­son - Vog­um
Bragi Bjarna­son - Árborg
Ein­ar Jón Páls­son - Suđur­nesja­bć
Eyţór Harđar­son - Vest­manna­eyj­um
Friđrik Sig­ur­björns­son - Hvera­gerđi
Gauti Árna­son - Höfn í Hornafirđi
Gísli Sig­urđsson - Skagaf­irđi
Gest­ur Ţór Kristjáns­son - Ölfusi
Guđmund­ur Hauk­ur Jak­obs­son - Húna­byggđ
Hafrún Ol­geirs­dótt­ir - Norđurţingi
Heim­ir Örn Árna­son - Ak­ur­eyri
Hild­ur Björns­dótt­ir - Reykja­vík
Ingvar Pét­ur Guđbjörns­son - Rangárţingi ytra
Jó­hann Birk­ir Helga­son - Ísa­fjarđarbć
Jón Bjarna­son - Hruna­manna­hreppi
Mar­grét Ólöf A Sand­ers - Reykja­nes­bć
Ragn­ar Sig­urđsson - Fjarđabyggđ
Rósa Guđbjarts­dótt­ir - Hafnar­f­irđi
Sveinn Hreiđar Jens­son - Skaft­ár­hreppi
Ţór Sig­ur­geirs­son, Seltjarn­ar­nesi

Greinin birtist í Morgunblađinu 14. mars 2024.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook