Í krafti stćrđar sinnar

Á Akureyri eru öll lífsins gćđi. Ţađ vita ţeir sem ţar búa, hafa búiđ ţar eđa notiđ tímans á Akureyri í vetrar-, páska- og sumarfríum ţar sem samfélagiđ tekur vel á móti öllum sem hér vilja vera. Hér er öflugur háskóli sem styrkt hefur verulega samfélagiđ á Akureyri. Ţađ er sérlega mikilvćgt ţví hagsćld framtíđarinnar grundvallast á menntun og rannsóknum.

Nú eru í gangi viđrćđur um hugsanlega sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst. Markmiđiđ međ sameiningu liggur fyrir, ţađ á ađ auka gćđi og frambođ náms, efla byggđahlutverk háskólans, auka verđmćti sem háskólarnir skapa í samstarfi viđ samfélög og atvinnulíf um allt land, efla háskólasamfélagiđ og frćđastarf á landsbyggđinni. Ţađ er samhljómur međal skólanna um ađ til verđi nýr stór og sterkur opinber háskóli á Akureyri, ţar sem öll stjórnsýsla verđur hér.

Samtaliđ er á forsendum skólanna og ţví verđur niđurstađan alltaf öflugara háskólastarf ef af sameiningu verđur. Sameinađur háskóli yrđi sá nćst-stćrsti á landinu og á ađ vera í stöđugri sókn í krafti stćrđar sinnar.

Spurningar vakna

Fýsileikakönnunin sem var unninn sem grunnurinn í ţessum samrćđum skildi augljóslega og eđlilega eftir fleiri spurningar en svör. Enda var henni ekki ćtlađ ađ leiđa til lykta sameiningarviđrćđur heldur var hún forskrefiđ fyrir ţađ ađ ákveđa hvort tilefni vćri til ađ halda samtalinu áfram. Ţađ hafa skólarnir sjálfir ákveđiđ ađ gera og fer nú fram umrćđa međal stćrri vinnuhópa um sameiningaráformin. Samtaliđ mun og á ađ eiga sér stađ í samfélögunum sem sameinast.

Ţćr spurningar sem vakna og sú hrćđsla sem endurspeglast í umrćđunni eru eđlilegar. Ţađ sem einkennir ţó umrćđuna er ađ hún er oft á tímum mörgum skrefum á undan ţví skrefi sem vinnan stendur akkurat í. En ţađ er mikilvćgt ađ gagnrýnar spurningar komi fram á ţessum tímapunkti svo ţeim verđi svarađ í vinnunni sem framundan er.

Háskólar framtíđarinnar

Stóra spurningin í ţessu máli er hvernig háskólar nútímans munu mćta áskorunum framtíđarinnar. Viđ eigum ţađ til ađ vera föst í hugmyndum um fjarnám og stađnám, ţegar framtíđin kallar á ađrar lausnir í formi sveigjanlegra náms. Ţađ sem liggur einnig fyrir í samtali háskólanna er ríkur vilji til ađ byggja upp öflugt námssamfélag sem passar inn í kröfur 21. aldarinnar.

Sýnt hefur veriđ fram á ađ ţar sem einstaklingar stunda nám eru meiri líkur ađ ţeir velji búsetu til frambúđar. Ţví er mikilvćgt ađ fram fari umrćđa um hvernig hćgt sé ađ efla námssamfélagiđ á Akureyri svo fólk velji ađ búa hér.

Rannsóknir efla samfélögin

Lengi hefur veriđ gagnrýnt hve lítiđ ađgengi frćđimenn sem starfa viđ háskóla á landsbyggđinni hafa ađ rannsóknarsjóđum. Nú hefur ráđherra háskólamála, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, tilkynnt um 250 milljóna króna stofnframlag til rannsóknasjóđs verđi af sameiningunni.

Ţetta er risastórt skref fyrir frćđasamfélagiđ utan höfuđborgarsvćđisins ţar sem ađ um í fyrsta skipti er um ađ rćđa stórt framlag til rannsókna í frćđasamfélaginu utan höfuđborgarsvćđisins.

Höfuđstađur Norđurlands

Akureyri er höfuđstađur Norđurlands. Ţar dugir ekki eitt ađ byggja upp gott og öflugt háskólasamfélag heldur verđur meira ađ fylgja til ađ samfélagiđ geti haldiđ áfram ađ blómstra. Atvinnutćkifćri eru ţađ sem ungt fólk lítur helst til ţegar ţađ velur sér búsetu til framtíđar, sömuleiđis ţarf ađ vera gott umhverfi til ađ byggja upp fjölskyldu og gott ađgengi ađ annarri ţjónustu eins og heilbrigđis- og félagsţjónustu. Allt eru ţetta ţćttir sem stjórnvöld eiga og geta stutt betur viđ.

Endi viđrćđur svo ađ á Akureyri verđi til nćst stćrsti háskóli landsins verđur höfuđstađurinn raunverulegt mótvćgi viđ höfuđborgarsvćđiđ og enn stćrri segull fyrir ungt fólk til ađ flytja norđur til ađ njóta allra lífsins gćđa sem hér fyrir eru.

Höfundur er ţingmađur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook