Akureyri stendur ekki í vegi fyrir kjarasamningum

Akureyrarbćr stendur ekki í vegi fyrir undirskrift á kjarasamningum.

Ég tek undir ađ sveitarfélögin gera sér grein fyrir ţví ađ allir ađilar ţurfi ađ koma ađ borđinu í kjaraviđrćđum til ađ ná grunnmarkmiđunum, sem er ađ bćta kaupmátt í landinu. Ađgerđir sem ná niđur verđbólgu og gefa grundvöll til vaxtalćkkunar eru lykilatriđi í ţví efnum.

Mér finnst mér afar dapurt ađ einstaka fréttamenn hafi veriđ duglegir viđ ađ búa til fréttir um ađ einstök sveitarfélög séu ađ hamla ţví ađ ţađ sé skrifađ undir kjarasamninga. Vćri ekki fyrsta skrefiđ ađ hafa samband viđ viđkomandi meirihluta sveitarfélagana áđur en svona fréttir eru skrifađar?

Einnig finnst mér ađ ţađ hefđi veriđ mun farsćlari leiđ ađ sveitarfélög höfđu fengiđ tćkifćri til ađ ígrunda kosti og galla viđ ţessa ađferđ og hvort ađrar leiđir vćru fćrar.

Samkvćmt bókun bćjarstjórnar Akureyrarbćjar frá 5. desember 2023 ţá munum viđ leggja okkar ađ mörkum til ţess ađ klára kjarasamningana sama hver ákvörđunin verđur:

"Í ljósi efnahagsţróunar telur bćjarstjórn Akureyrarbćjar ađ mikilvćgt sé ađ horft verđi til samstillts átaks til ađ kveđa niđur verđbólguna. Komi til ţess er Akureyrarbćr tilbúinn ađ koma ađ slíku átaki."Heimir Örn Árnason
formađur bćjarráđs og formađur frćđslu- og lýđheilsuráđs Akureyrarbćjar


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook