Umrćđufundur međ Ásmundi og Kristni Karli 18. nóvember

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) laugardaginn 18. nóvember kl. 10:30. Ásmundur Friđriksson, alţingismađur, og Kristinn Karl Brynjarsson, formađur Verkalýđsráđs Sjálfstćđisflokksins, flytja framsögu um stjórnmálaviđhorfiđ og svara fyrirspurnum.

Ásmundur mun fara yfir stöđuna á Suđurnesjum eftir jarđhrćringar sem skekiđ hafa Grindavík og ţćr áskoranir sem framundan eru fyrir íbúana og atvinnulífiđ, samfélagiđ allt.

Fundarstjóri: Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Sleipnis 

Allir velkomnir - heitt á könnunni.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook