Stjórnmálaályktun flokksráđsfundar

Frelsi og ábyrgđ einstaklingsins, mannréttindi og jafnrćđi, eru hornsteinar stefnu Sjálfstćđisflokksins. Góđ lífskjör og jafnrétti byggja á jöfnum tćkifćrum, menntun og fjárhagslegu sjálfstćđi einstaklinga. Atvinnufrelsi og eignarréttur eru órjúfanlegur hluti frjáls samfélags. Velferđ byggir á öflugu og frjálsu atvinnulífi. Ţetta kemur fram í stjórnmálaályktun flokksráđsfundar Sjálfstćđisflokksins 2023, sem haldinn var í gćr á Hilton Reykjavík Nordica. Fundinn sóttu vel á fjórđa hundrađ manns.

Stćrsta hagsmunamál Íslendinga er ađ tryggja efnahagslegan stöđugleika, lćkkun verđbólgu og vaxta. Á seinni hluta kjörtímabilsins er nauđsynlegt ađ ríkisstjórnin forgangsrađi verkefnum. Flokksráđ leggur sérstaka áherslu á ađ;

  • stórauka grćna orkuframleiđslu og byggja undir orkuskipti,
  • verja verndarkerfi flóttamanna og koma böndum á kostnađ,
  • endurskođa samgöngusáttmála höfuđborgarsvćđisins,
  • efla löggćslu og baráttu gegn skipulagđri glćpastarfsemi og hryđjuverkaógn,
  • styrkja embćtti ríkissáttasemjara,
  • stuđla ađ efnahagslegum stöđugleika og lćkkun verđbólgu međ ađhaldi í ríkisfjármálum ţar sem útgjöld verđi ekki aukin,
  • auka hagrćđingu međ fćkkun stofnana, sölu ríkisfyrirtćkja og fjárfestingu í stafrćnni stjórnsýslu,

Sjá nánar stjórnmálaályktunina í heild hér.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook