Sjálfstćđisflokkurinn í meirihlutasamstarfi í öllum sveitarfélögum í Norđausturkjördćmi

Sjálfstćđisflokkur og Framsóknarflokkur hafa myndađ meirihluta í bćjarstjórn Fjarđabyggđar. Međ ţví nćr Sjálfstćđisflokkurinn í fyrsta skipti ţeim merka áfanga ađ vera í meirihlutasamstarfi, ţar sem hann bauđ fram í sveitarstjórnarkosningum, í öllum sveitarfélögum í Norđausturkjördćmi.

Ragnar Sigurđsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Fjarđabyggđ, verđur formađur bćjarráđs í Fjarđabyggđ. Í málefnasamningi nýs meirihluta kemur fram ađ horft verđi til ţess ađ efla samvinnu og samstarf ţvert á byggđakjarna og styrkja fjárhagslega sjálfbćrni ţeirra svo Fjarđabyggđ geti áfram dafnađ. Í krafti sterkrar fjárhagsstöđu geti Fjarđabyggđ horft björtum augum til framtíđar međ ábyrgum og traustum rekstri.

Málefnasamningur nýs meirihluta sé metnađarfullur og í takt viđ ţau tćkifćri til vaxtar sem Fjarđabyggđ býr yfir og lýsi raunhćfum markmiđum ađ árangri fram ađ nćstu sveitarstjórnarkosningum.

„Viđ byrjum strax á ţví ađ stíga fyrstu skrefin í ađ styrkja fjárhagslegra sjálfbćrni sveitarfélagsins og fćkkum nefndum og nefndarfólki í samrćmi viđ stjórnskipulag sveitarfélagsins. Ţetta er sterkur meirihluti sem hefur alla burđi til ađ koma á festu svo ađ Fjarđabyggđ geti áfram eflst og dafnađ. Í sveitarfélaginu er atvinnulíf nú ţegar öflugt en um leiđ tćkifćri til frekari verđmćtasköpunar,“ segir Ragnar Sigurđsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Fjarđabyggđ.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook