Landsbyggđin mótmćlir ákvörđun innviđaráđherra og Reykjavíkurborgar

Oddvitar Sjálfstćđisflokksins í 14 sveitarfélögum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu ţar sem ţungum áhyggjum er lýst vegna áforma Reykjavíkurborgar og innviđaráđuneytisins um ađ hefja jarđvegsframkvćmdir í Skerjafirđi vegna fyrirhugađrar íbúđauppbyggingar.

Ţau áform setji framtíđ Reykjavíkurflugvallar, og ţar međ framtíđaröryggi landsbyggđanna í uppnám. Áformin ganga gegn ţeim loforđum sett voru í samkomulagi milli Reykjavíkurborgar og ríkisins áriđ 2019 um ađ tryggja rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar ţar til nýr flugvöllur sé tilbúin til notkunar. Ţar er gert ráđ fyrir ađ rannsóknum ljúki um gerđ nýs flugvallar áriđ 2024 og í kjölfariđ verđi hafist handa viđ slíka uppbyggingu reynist ţađ fýsilegur kostur.

Yfirlýsingin verđur lögđ fram til samţykktar í öllum sveitarstjórnum landsins sem oddvitarnir fjórtán eiga sćti í. Oddvitarnir segja ađ byggđ í Skerjafirđi muni ţrengja enn frekar ađ Reykjavíkurflugvelli og rýra notagildi hans vegna breytinga á vindafari. Ţeir leggja áherslu á ađ öruggt innanlandsflug sé mikilvćgt búsetuskilyrđi fólks úti á landi og tryggi atvinnulífi, heilbrigđisţjónustu, stjórnsýslu og íbúum ađgengi ađ mikilvćgri ţjónustu sem ćtluđ er öllum landsmönnum.

Ályktun oddvitanna 14 er svohljóđandi:

[Sveitarfélagiđ] lýsir yfir ţungum áhyggjum vegna ákvörđun Innviđaráđuneytisins og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu í Skerjafirđi. Međ ákvörđuninni er samkomulag ríkisins og Reykjavíkurborgar frá 2019 haft ađ engu ţar sem forsenda ţess var ađ tryggja rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar ţar til nýr flugvöllur er tilbúinn til notkunar.

Reykjavíkurflugvöllur sinnir mikilvćgu hlutverk og er lífćđ landsbyggđanna. Međ uppbyggingu í Skerjafirđi er vegiđ ađ framtíđ og öryggi landsbyggđanna gagnvart sjúkraflugi og nauđsynlegri heilbrigđisţjónustu sem og ađgengi almennings, atvinnulífi og stjórnsýslu ađ mikilvćgum innviđum.

[Sveitarfélag] skorar á borgarstjórn og Innviđaráđherra ađ fresta ákvörđuninni ţar til ađ sú vinna sem lagt var upp međ í fyrrgreindu samkomulagi sé lokiđ og framtíđarlausn innanlandsflugs tryggđ.

Undir yfirlýsinguna rita:

Heimir Örn Árnason, oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Ragnar Sigurđsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Fjarđabyggđ

Eyţór Harđarson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Vestmannaeyjum

Sigríđur Guđrún Hauksdóttir, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Fjallabyggđ

Almar Marínósson, formađur Sjálfstćđisfélags Ţórshafnar

Berglind Harpa Svavarsdóttir, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Múlaţingi

Freyr Antonsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Dalvíkurbyggđ

Baldur Smári Einarsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Bolungarvík

Jóhann Birkir Helgason, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Ísafjarđarbć

Guđmundur Haukur Jakobsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Húnabyggđ

Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđurţingi

Gauti Árnason, oddviti Sjálfstćđisflokksins á Hornafirđi

Ásgeir Sveinsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Vesturbyggđ

Gísli Sigurđsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Skagafirđi


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook