Halldór Blöndal lćtur af formennsku í SES

Fullt var út úr dyrum í Valhöll í hádeginu í dag á ađalfundi Samtaka eldri sjálfstćđismanna, ţeim síđasta undir stjórn Halldórs Blöndal sem kjörinn var formađur SES 2. desember 2009 og hefur ţví gegnt formennsku í vel á hálfan annan áratug.

Óhćtt er ađ segja ađ Halldór Blöndal hafi tileinkađ sjálfstćđisstefnunni líf sitt. Hann sat sinn fyrsta ţingflokksfund Sjálfstćđisflokksins áriđ 1960 sem ţingfréttaritari og sinn síđasta á mánudaginn sem formađur SES. Hann sat ţví ţingflokksfundi Sjálfstćđisflokksins nćr óslitiđ í 64 ár.

Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir varaformađur Sjálfstćđisflokksins flutti Halldóri ţakkarorđ fyrir hönd forystu Sjálfstćđisflokksins og fćrđi honum blómvönd. Í máli hennar kom fram ađ Halldór hefđi setiđ ţingflokksfundi međ öllum formönnum Sjálfstćđisflokksins frá upphafi ađ frátöldum Jóni Ţorlákssyni fyrsta formanni flokksins. Sagđi hún ađ enginn eigi sér slíka sögu.

Halldór tók sćti sem varaţingmađur fyrir Sjálfstćđisflokkinn áriđ 1971, var kjörinn á ţing áriđ 1979 og sat sem slíkur til ársins 2007 eđa samfellt í 28. Hann var forseti Alţingis 1999-2005 en hann hafđi gegnt ráđherradómi árin 1991-1999.

„Í dag lćtur Halldór af formennsku í SES, ţar sem hann hefur veriđ formađur í hartnćr 15 ár, en hann tók viđ formennsku af Salóme Ţorkelsdóttur fyrrverandi forseta Alţingis áriđ 2009.  Ţannig hefur Halldór unniđ áfram ađ framgangi sjálfstćđisstefnunnar og tekiđ hagsmuni flokksins fram fyrir sína eigin,“ sagđi Ţórdís Kolbrún.

Hafa haldiđ á sjötta hundrađ hádegisfunda

Ţá sagđi hún SES hafa haft yfir ađ búa afar öflugu fólki sem undir forystu Halldórs hafi haldiđ á sjötta hundrađ vikulegra hádegisfunda í Valhöll, lagt til mikilvćga stefnumótunarvinnu fyrir landsfundi flokksins og kosningabaráttur.

„Án öflugra einstaklinga eins og Halldórs og annarra sem skipađ hafa forystusveit SES, nćđi flokkurinn ekki ađ vera málsvari eins stórra hópa og raun ber vitni,“ sagđi Ţórdís Kolbrún.

Ţakkađi hún ađ lokum Halldóri fyrir hans óeigingjarna starf fyrir Sjálfstćđisflokkinn. „Ekki síst fyrir, í hálfan annan áratug, ađ hafa leitt ţessi stóru og áhrifamiklu samtök sem SES eru. Fyrir ađ hafa eflt samtökin, haldiđ ţingflokki, ráđherrum og landsfundi viđ efniđ, fyrir góđan vinskap hans og ráđ,“ sagđi hún. Ţá fćrđi hún honum kveđjur frá Bjarna Benediktssyni formanni flokksins sem staddur er erlendis.

Bjarni ritađi grein í Morgunblađiđ í dag ţar sem hann ţakkađi Halldóri fyrir sín ţýđingarmiklu störf í ţágu sjálfstćđisstefnunnar – greinina má finna hér.

Nýr formađur SES var kjörin Bessí Jóhannsdóttir. Ingibjörg H. Sverrisdóttir var kjörin varaformađur og Drífa Hjartardóttir ritari samtakanna. Ađrir í stjórn SES eru; Hafsteinn Valsson, Guđjón Guđmundsson, Finnbogi Björnsson, Guđmundur Hallvarđsson, Leifur A. Ísaksson og Ţór Guđmundsson.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook