Berglind Ósk verđur 2. varaformađur atvinnuveganefndar

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, verđur 2. varaformađur atvinnuveganefndar Alţingis í fćđingarorlofi Hildar Sverrisdóttur.

Berglind Ósk hefur setiđ í atvinnuvega­nefnd, stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd, og Íslandsdeild ţing­manna­ráđstefnunnar um norđurskautsmál síđan hún var kjörin á ţing haustiđ 2021.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook