Flýtilyklar
Bćjarmálafundur 4. mars
Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) mánudaginn 4. mars kl. 17:30.
Fariđ verđur yfir helstu mál sem verđa á dagskrá bćjarstjórnarfundar. Heimir Örn Árnason fer yfir öll helstu mál úr frćđslu- og lýđheilsuráđinu á árinu 2024. Lára Halldóra Eiríksdóttir fer yfir helstu mál velferđasviđs áriđ 2024 og áherslur.
Fundarstjóri er Lára Halldóra Eiríksdóttir, bćjarfulltrúi
Allir velkomnir - heitt á könnunni
Dagskrá bćjarmálafunda fram á vor
18. mars 2024
Jóhann Gunnar Kristjánsson, varaformađur hafnarstjórnarinnar, fer yfir helstu verkefni hafnarinnar á árinu 2024. Ásgeir Örn Blöndal formađur og Hildur Brynjarsdóttir stjórnarmađur úr Fallorku fara yfir stöđu Fallorku. Hildur Brynjarsdóttir nefndarmađur í öldungaráđi fer einnig yfir helstu áherslur öldungaráđs fyrir áriđ 2024.
Einnig er fariđ yfir helstu mál sem eru á bćjarstjórnarfundi. Dagskrá fundarins er inn á akureyri.is
Fundarstjóri er bćjarfulltrúi Heimir Örn Árnason
15. apríl 2024
Ţórhallur Harđarson nefndarmađur í umhverfis- og Mannvirkjaráđi fer yfir helstu verkefni UMSA á árinu 2024. Einnig er fariđ yfir helstu mál sem eru á bćjarstjórnarfundi. Dagskrá fundarins er inn á akureyri.is.
Fundarstjóri er bćjarfulltrúi Lára Halldóra Eiríksdóttir
6. maí
Heimir Örn Árnason formađur bćjarráđs fer yfir fyrstu drög ársreikning fyrir áriđ 2023. Einnig er fariđ yfir helstu mál sem eru á bćjarstjórnarfundi. Dagskrá fundarins er inn á akureyri.is
Fundarstjóri er bćjarfulltrúi Heimir Örn Árnason