9. janúar 2026
Ný stjórn kjörin á aðalfundi Varðar

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Varðar sem haldinn var í Geislagötu 5, 7. janúar síðastliðinn.
Ísak Svavarsson var einn í kjöri til formanns og var því sjálfkjörinn. Ísak hefur gegnt formennsku í Verði frá árinu 2025 og setið í stjórn félagsins frá 2022.
Sex framboð bárust í jafn mörg sæti í aðalstjórn og voru þeir aðilar því sjálfkjörnir:
Arnar Kjartansson
Birta Huld Kristjánsdóttir
Elín Birna Gunnlaugsdóttir
Freydís Lilja Þormóðsdóttir
Hafþór Hermannsson
Lara Mist Jóhannsdóttir
Varastjórn var einnig sjálfkjörin en þeir sem hlutu sæti eru:
Embla Kristín Blöndal Ásgeirsdóttir
Emílía Mist Gestsdóttir
Telma Ósk Þórhallsdóttir
Nýrri stjórn er óskað til hamingju með kjörið og góðs gengis á starfsárinu.

