12. nóvember 2025
Fundur með forystu Sjálfstæðisflokksins á Múlabergi 17. nóvember

Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins og Jens Garðar Helgason varaformaður Sjálfstæðisflokksins boða til fundar á Akureyri mánudaginn 17. nóvember kl. 20:00 í Múlabergi.
Fundurinn er liður í fundaherferð forystunnar sem standa mun yfir næstu vikur.
Allir velkomnir.
Á fundinum munu þau skýra helstu stefnumál flokksins á yfirstandandi vetri í átt að sterkara Íslandi.
Fundurinn er liður í fundaherferð forystunnar sem standa mun yfir næstu vikur.
Allir velkomnir.
