8. september 2021
Opinn fundur í Menningarhúsinu Hofi 11. september


Sjálfstæðisflokkurinn í Norðausturkjördæmi boðar til opins fundar í Menningarhúsinu Hofi með Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins, ásamt Jóni Gunnarssyni, alþingismanni og ritara Sjálfstæðisflokksins, laugardaginn 11. september kl. 14:00.
Komum saman og ræðum kosningamálin.
Hlökkum til að hitta ykkur!