5. september 2021
Fundur á Akureyri um kosningamálin 7. september


Frambjóðendur á framboðslista Sjálfstæðisflokksins boða til opins fundar á Akureyri þriðjudaginn 7. september kl. 20:00 í kosningamiðstöðinni Glerárgötu 28.
Njáll Trausti Friðbertsson, Berglind Ósk Guðmundsdóttir og Berglind Harpa Svavarsdóttir fara yfir kosningaáherslur Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi alþingiskosningar.