20. janúar 2019

Bæjarmálafundur 21. janúar

Bæjarmálafundur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri verður haldinn 21. janúar nk. kl. 17:30.

Rætt um skipulagsmál, innleiðingu barnasáttmála, upplýsingastefnu, sem og önnur mál.

 

Fundarstjóri: Þórhallur Jónsson, bæjarfulltrúi.

Sjálfstæðismenn á Akureyri eru hvattir til að mæta og ræða bæjarmálin.