26. janúar 2019
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Akureyrar 12. febrúar


Sjálfstæðisfélagið á Akureyri heldur aðalfund þriðjudaginn 12 febrúar kl. 20:00 í húsnæði félagsins í Kaupangi á Akureyri.
Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8. gr laga félagsins.
Stjórn lýsir eftir framboðum til formannskjörs sem og setu í aðal- og varastjórn.
Stjórn Sjálfstæðisfélags Akureyrar