13. febrúar 2019
Aðalfundur Varnar, félags sjálfstæðiskvenna á Akureyri, 20. febrúar


Aðalfundur Varnar, félags sjálfstæðiskvenna á Akureyri verður haldinn í Kaupangi miðvikudaginn 20. febrúar nk. kl. 17:00.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, í blandi við kaffi og kökur.
Eva Hrund Einarsdóttir, bæjarfulltrúi, verður gestur fundarins.
Við bjóðum nýjar félagskonur sérstaklega velkomnar.