Flýtilyklar
-
Aðalfundur Varnar, félags sjálfstæðiskvenna á Akureyri, 23. janúar
Aðalfundur Varnar, félags sjálfstæðiskvenna á Akureyri, verður haldinn fimmtudaginn 23. janúar kl. 17:30 í Geislagötu 5, 2. hæð (gengið inn að norðan). Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og kosning landsfundarfulltrúa. -
Aðalfundur kjördæmisráðs 15. febrúar á Húsavík
14.01.2025 | FréttirAðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi verður haldinn á Húsavík laugardaginn 15. febrúar nk. -
Óbreytt tímasetning landsfundar
13.01.2025 |Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ákvað á fundi sínum í dag að landsfundur Sjálfstæðisflokksins fari fram á áðurboðuðum tíma dagana 28. febrúar - 2. mars nk. í Laugardalshöll. -
Bjarni Benediktsson hættir í stjórnmálum
06.01.2025 | FréttirBjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að hætta í stjórnmálum og mun því ekki gefa kost á sér í formannkjöri á landsfundi Sjálfstæðisflokksins á þessu ári. -
Sjálfstæðisflokkurinn í stjórnarandstöðu
21.12.2024 | FréttirRíkisstjórn Bjarna Benediktssonar var leyst frá störfum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum nú síðdegis. Sjálfstæðisflokkurinn fer nú í stjórnarandstöðu eftir ellefu og hálfs árs samfellda stjórnarsetu. -
Bæjarmálafundur 16. desember
13.12.2024 | FréttirBæjarmálafundur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri verður haldinn í Geislagötu 5 mánudaginn 16. desember kl. 17:30 í Geislagötu 5, 2. hæð. Rætt um stöðuna í bæjarmálunum og helstu mál á dagskrá bæjarstjórnarfundar. Allir velkomnir - heitt á könnunni.
Nýjar greinar
-
Tímamót
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, fjallar í grein um þau tímamót sem verða á næsta landsfundi þegar nýr formaður verður kjörinn í stað Bjarna Benediktssonar. Sagan muni dæma stjórnmálaferil og stórar ákvarðanir hans í gegnum árin á annan og dýpri hátt en umræðan sé frá degi til dags. -
Frestum ekki framtíðinni
11.01.2025 | GreinarÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður, fjallar í grein um þær breytingar sem verða á forystu Sjálfstæðisflokksins á landsfundi í febrúarlok. -
Tilkynning frá Bjarna Benediktssyni
06.01.2025 | GreinarBjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tilkynnti í dag að hann gæfi ekki kost á sér að nýju í formannskjöri á næsta landsfundi, hætti þátttöku í stjórnmálum samhliða því og tæki því ekki sæti að nýju á Alþingi að loknum alþingiskosningum. Hér er yfirlýsing Bjarna í heild sinni. -
Við áramót
31.12.2024 | GreinarBjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrum forsætisráðherra, fer yfir pólitíska sviðið við lok viðburðaríks árs í íslenskum stjórnmálum og horfir fram á veginn yfir áskoranir flokksins í stjórnarandstöðu næstu árin. -
Við áramót
30.12.2024 | GreinarVið áramót fer Heimir Örn Árnason, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri og formaður bæjarráðs, yfir stöðuna í bæjarmálunum og horfir fram á veginn til nýs árs og þeirra verkefna sem unnið hefur verið að. -
Að loknum kosningum
02.12.2024 | GreinarBjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, fer yfir úrslit alþingiskosninganna um helgina og pólitísku stöðuna framundan í bréfi til flokksmanna.