VIÐBURÐUR

Bæjarþing

10:00
10. janúar 2026
Múlaberg

SKRÁNING HÉR AÐ NEÐAN

Bæjarþing - Hvert er næsta mál? Málefnaþing Sjálfstæðisflokksins á Akureyri.


Bæjarþingið fer fram laugardaginn 10. janúar á Múlaberg. Á Bæjarþinginu verða lagðar línurnar fyrir bæjarstjórnarkosningar 2026. 

Þingið er opið öllum skráðum meðlimum í Sjálfstæðisflokkinn á Akureyri. 


Dagskrá:

Kl. 9:30  Innskráning og fundargögn afhent

Kl. 10:00  Málefnavinna

Kl. 12:00  Hádegishlé á Múlaberg

Kl. 13:00  Málefnavinna

Kl. 16:00  Samhristingur


Nánari dagskrá verður kynnt síðar.


Allt Sjálfstæðisfólk á Akureyri hvatt til að mæta og hafa áhrif!

Skráning

Contact Us