14. október 2025

Umræðufundur með Diljá Mist 18. október

Málfundafélagið Sleipnir heldur umræðufund í Geislagötu 5 laugardaginn 18. október kl. 10:30.

Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismaður, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Rætt almennt um stöðuna í pólitíkinni og þau þingmál sem Diljá Mist hefur lagt fram á þingi.

Fundarstjóri: Stefán Friðrik Stefánsson, formaður Sleipnis.


Heitt á könnunni - allir velkomnir.