25. apríl 2022
Utankjörfundarkosning í sveitarstjórnarkosningum hafin


Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninganna 2022 hjá sýslumönnum og utanríkisþjónustunni er hafin.
Hér á Akureyri er kosið á Glerártorgi, alla virka daga kl. 10:00 - 18:30. Um helgar er opið kl. 11:00 - 15:00. Á kjördag er opið kl. 10:00 - 17:00.
Á höfuðborgarsvæðinu er kosið í Holtagörðum (gamla Miklagarði) milli kl. 10:00 - 22:00. Eftir kosningu þarf að koma atkvæði í Valhöll, opið milli kl. 10:00 - 16:00.
Almennar leiðbeiningar fyrir kjósendur og upplýsingar um kjörstaði