4. ágúst 2021
Rafræn söfnun meðmæla stendur yfir taktu þátt!


Söfnun meðmæla vegna framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi alþingiskosningar stendur yfir, en þær fara fram 25. september nk.
Framboð þurfa að hljóta meðmæli frá ákveðnum fjölda kjósenda í hverju kjördæmi til að geta boðið fram. Nú er í fyrsta skipti boðið upp á að safna meðmælendum á rafrænan hátt.
Við leitum til þín um að skrifa undir meðmælendalistann í kjördæmi þínu sem og að hvetja aðra í kringum þig til að gera slíkt hið sama.
Meðmælin verða ekki birt opinberlega. Aðeins er hægt að mæla með einum lista.
Ferlið er einfalt:
- Veldu þitt kjördæmi hér að neðan
- Skráðu þig inn með rafrænum skilrikjum
- Veittu listanum meðmæli
- Norðausturkjördæmi , smellið hér til að undirrita
- Reykjavíkurkjördæmi norður, smelllið hér til að undirrita
- Reykjavíkurkjördæmi suður, smelllið hér til að undirrita
- Suðurkjördæmi , smelllið hér til að undirrita
- Suðvesturkjördæmi , smelllið hér til að undirrita
- Norðvesturkjördæmi
,
smellið hér til að undirrita
- Framboðslista Sjálfstæðisflokksins í öllum kjördæmum má sjá hér